Skip to content

Frá NYC 2015 – Arnar Davíð í 2. sæti og svo 300 leikur

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Arnar Davíð Jónsson KFR varð í 2. sæti í einstaklingskeppni á Norðurlandamóti ungmenna 2015Arnar Davíð Jónsson KFR varð í 2. sæti í einstaklingskeppninni á Norðurlandamótinu í keilu sem fram fer í Noregi þessa dagana. Arnar Davíð spilaði 1.371 í sex leikjum sem gera 228,5 í meðaltal. Andri Freyr endaði í 6. sæti og þeir Einar og Guðlaugur í 14. – 15. sæti. Glæsilegur árangur hjá Arnari Davíð.

Uppfært!

Arnar Davíð gerði sér síðan lítið fyrir og henti í einn 300 leik í liðakeppninni. Tók hann þann leik í öðrum leik liðsins. Samtals spilaði hann 213 – 300 – 204 = 717

Úrslit urðu annars sem hér segir:

Arnar Davíð 209-221-256-223-203-259 – 1371

Andri Freyr 178-188-198-201-231-253 – 1249

Einar S 172-191-191-204-187-190 – 1135

Guðlaugur 200-175-176-173-209-178 – 1111

Katrín 127-183-162-184-153-172 –  981

 

Hafdís 180-169-130-178-170-150 –  977

Nánari upplýsingar á vef mótsins.

Nýjustu fréttirnar