Skip to content

Úrdráttur í 16 liða bikarkeppni kvenna 2015-16

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

ÍR Buff eru Bikarmeistarar kvenna í keilu 2015Í gær var einnig dregið í 16 liða úrslitum Bikarkeppni kvenna. 6 lið voru í pottinum þar sem 5 lið eru örugg áfram. Þau lið sem drógust saman eru: 

  • KFR Valkyrjur Z gegn KFR Afturgöngurnar
  • Þór Þórynjur gegn KFR Valkyrjur
  • KFR Elding gegn ÍR BK

Leikirnir fara fram mánudaginn 16. nóvember, sjá dagskrá.

Nýjustu fréttirnar