Norður- og Eystrasaltslandamótið í keilu 2012

Facebook
Twitter

Í ágúst síðastliðnum tóku keppendur frá Íþróttafélagi heyrnalausra þátt í keppni á Norður- og Eystrasaltslandamóti heyrnarlausra í keilu 2012 (Nordic-Baltic Deaf Bowling Championships 2012) sem fram fór í World Cup Hallen í Rödovre í Danmörku. 

Þátttakendur voru Anna Kristín Ólafdóttir ÍFH-DK, Ragna Guðrún Magnúsdóttir KFR-Afturgöngunum og Ragnheiður Þorgilsdóttir Dövanina í Kaupmannahöfn, Þröstur Friðþjófsson ÍFH, Jóel Eiður Einarsson ÍFH og Jóhann R Ágústsson ÍFH. Ragnheiður náði bestum árangri íslensku keppendanna og vann til gullverðlauna í einstaklingskeppni All-Event

Nýjustu fréttirnar