Dómaranámskeið

Facebook
Twitter

Keilusamband Íslands boðar til dómaranámskeiðs fimmtudaginn 6. september kl. 17:30 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal salur E. Búast má við að námskeiðið taki 2,5 – 3 klukkustundir.

Vegna breyttra reglna og ákvörðunar um dómaraskyldu í öllum mótum þá er nauðsynlegt að sem flestir keilarar taki dómarapróf. Þeir sem hafa eldri skírteini þurfa einnig að taka prófin að nýju og framvegis verður það þannig að skírteinin verða að endurnýjast á 3 ár fresti. Félögin skipa dómara í leikina í vetur og búast má við að það séu að lágmarki 2 – 3 dómarar í hverju liði.

Nýjustu fréttirnar