Skip to content

Norðurlandamót U-23

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Norðurlandamót ungmenna verður haldið hér á landi daganna 17. til 19. nóvember.  Það taka 4 þjóðir þátt í mótinu, Ísland, Finland, Svíþjóð og Noregur.  Okkur vantar sjálfboðaliða til að starfa við mótið, en það fer fram á daginn (0800 – 1700).  Þeir sem hafa tækifæri á að leggja okkur lið eru beðnir að senda póst á kli@kli.is eða hafa samband í 661-9585 og láta vita hvenær þið hafið tíma.  Hér er dagskrá mótsins. 

Nýjustu fréttirnar