WYC í Helsinki dagur 2

Facebook
Twitter

þar lauk fyrsta degi og strákarnir hefðu viljað spoila betur en best spilaði

Skúli: 210-203-202-192-209ö213 = 1229

Jón Ingi: 158-180-156-214-191-215 = 1114

Guðmundur Óli: 182-162-190-145-178-144 = 1001

Í morgun byrjuðu Jín Ingi og Skúli, Jón Ingi gerði sér miklar vonir og sprengdi hugsununina og ofhugsaði leikinn og eftir 158 leikinn var ekkert sem gekk upp, hann hitti illa var út um alla braut og eftir 3 leiki tókum við okkur tak og ræddum aðeins saman og alt var miklu betra eftir það, Skúli spilaði flotta keilu og við tókum ákvörðun í byrjun um hvar hann mundi spila og gekk það eftir með smá breytingum þegar á leið í leikinn.  Guðmundur Óli átti erfitt, etta er hans fyrsta mót með stressi og öllu sem fylgir því en hann var að kasta vel upphafsboltum og hefði átt að skora betur og svo missti hann nokkra staka pinna.  Á endanum stóðu strákarnir sig vel og voru fljótir að vinna sig útúr svekkjelsinu.

sigurinn í singles var:

nr. 1 England

nr.2 Ástralía

nr.3 -4 Kórea og Canada (ég man ekki hvað strákarnir heita)

við í fríi á morgun

kveðja frá Helsingi

Hörður Ingi

Nýjustu fréttirnar