Evrópumót kvenna

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Íslensku keppendurnir hafa nú lokið tvímenningskeppninni á Evrópumótinu í Ódinsvé.
Efstar urður þær Magna Ýr (188,6 m.tal) og Elín (183,6 m.tal) í 35. sæti, næstar í 45. sæti voru Dagný Edda (173,6 m.tal) og Alda (178,9 m.tal) og síðan Ragna (170,7 m.tal) og Guðný (178,8 m.tal) í 48. sæti.  Alls voru 62 tvímenningar í mótinu.  Magna er í 64. sæti af 130 keppendum.
Til úrslita léku 2 tvímenningar frá Svíþjóð og einn frá Þýskalandi og einn frá Danmörku og urðu þær Nina Flack og Helén Johnson frá Svíþjóð Evrópumeistarar. 

Nýjustu fréttirnar