Skip to content

Reykjavíkurmót 2006

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Reykjavíkurmót einstaklinga með og án forgjafar hafa nú verið sett á.  Leiknir eru 6 leikir í forkeppni og halda 4 efstu áfram í úrslit.

Mótið án forgjafar fer fram helgina 23. og 24. september, og lýkur skráningu fimmtudaginn 21. september.  Með forgjöf fer fram helgina 30. september og 1. október, og lýkur skráningu fimmtudaginn 28. september. Reykjavíkurmót para fer síðan fram helgina 7. og 8. október.

Nýjustu fréttirnar