Dagskráin framundan

Facebook
Twitter

Nú líður að lokum tímabilsins og ekki úr vegi að renna yfir dagskrána sem eftir er:

26. apríl  20:00  KÍM     Úrslit í 1. deild karla og kvenna
26. apríl 20:00   KÍM      Leikur um 3ja sæti í 1. deild karla
27. apríl  18:30  KÍM      Lokaumferð í riðli 3 í Utandeild KLÍ
30. apríl  12:00  KÍM      Íslandsmót unglingaliða úrslit
1. maí     20:00  KÍM      Deildabikar úrslit
2. maí     20:00  KÍM      Bikarkeppni liða, úrslit karla og kvenna
3. maí     17:00  AKR    Ársþing KLÍ á Akranesi
4. maí     18:30  KÍM     Utandeild KLÍ, úrslit
6. maí       9:00  ÖSK    Íslandsmót í tvímenningi – forkeppni
6. maí     16:00  KÍM     Íslandsmót í tvímenningi – milliriðill
7. maí     19:00  KÍM     Íslandsmót í tvímenningi – undanúrslit og úrslit.

Einnig eru eftir Sollumótið og Flakkaramótið en þessi mót hafa ekki verið auglýst enn.

 

Nýjustu fréttirnar