Super Series – 3 Íslendingar spila þar

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Þrír Íslendingar leika á Super Series túrnum í Svíþjóð um páskana. Þar leika þeir á mótum í Jönköping og Söderköping. Það eru Arnar Sæbergsson, Árni Geir Ómarsson og Þórhallur Hálfdánarson úr ÍR-KLS.  Þeir hafa þegar leikið 6 leiki á mótinu í Jönköping, Arnar var með 1215, Árni Geir 1171 og Þórhallur 933. Hægt er að fylgjast með þeim  hér, Jönköping og Söderköping.

 

 

Nýjustu fréttirnar