Landslið fyrir NM u23 valið.

 

Þjálfarar U – 23 ára landsliðsins Stefán Claessen og Guðmundur Sigurðsson hafa valið fjórar konur og fjóra karla til að taka þátt í Norðurlandamóti sem fram fer í Helsinki 18. – 22. október n.k.

 

Konur: Hafdís Pála Jónasdóttir KFR, Helga Ósk Freysdóttir KFR, Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir ÍR og Katrín Fjóla Bragadóttir KFR.

Karlar: Aron Fannar Benteinson KFR, Andri Freyr Jónsson KFR, Alexander Halldórsson ÍR og Hlynur Örn Ómarsson ÍR.

Andlátsfregn – Baldur Bjartmarsson

Baldur Bjartmarsson með ÍR NAS um áriðBaldur Bjartmarsson keilari lést s.l. þriðjudag 77 ára að aldri eftir baráttu við veikindi. Baldur stundaði keiluna í mörg ár og var m.a. formaður Keilufélags Garðarbæjar á sínum tíma. Baldur spilaði með ýmsum liðum svo sem Egilsliðinu en síðast var Baldur í liði ÍR NAS.

Keilusamfélagið sendir aðtandendum og vinum Baldurs samúaðrkveðjur sínar og þakkar Baldri fyrir samfylgdina í keilunni.

Guðlaugur og Ástrós Reykjavíkurmeistarar.

Á þriðjudagskvöldið var Opna Reykjavíkurmótið í keilu haldið í Egilshöll. Leikin var 6 leikja sería og komust 5 efstu karlar og konur í Step Ladder úrslit. 

Efst eftir forkeppnina urðu Ástrós hjá konum en Arna Davíð Jónsson KFR var í efsta sæti. Guðlaugur endaði í 5. sæti og vann sig því upp í úrslitum og sigraði Arnar Davíð með 278 gegn 200. Ástrós vann Dagný Eddu Þórisdóttur í úrslitaleiknum með 192 gegn 168.

Lokastaðan í forkeppninni var ananrs þessi:

Konur

Ástrós Pétursdóttir

ÍR

212

171

209

238

205

205

1.240

Hafdís Pála Jónasdóttir

KFR

214

189

197

211

172

237

1.220

Dagný Edda Þórisdóttir

KFR

187

201

158

257

203

157

1.163

Bergþóra Rós Ólafsdóttir

ÍR

202

141

186

223

140

205

1.097

Elva Rós Hannesdóttir

ÍR

189

156

159

181

200

191

1.076

Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir

ÍR

193

175

152

163

197

193

1.073

Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir

ÞÓR

169

198

174

168

151

166

1026

Anna Kristín Óladóttir

KFR

170

174

181

165

142

145

977

Helga Ósk Freysdóttir

KFR

150

181

167

174

169

130

971

 

Karlar

Arnar Davíð Jónsson

KFR

234

228

224

255

290

237

1.468

Gunnar Þór Ásgeirsson

ÍR

194

166

234

226

258

245

1.323

Einar Már Björnsson

ÍR

190

246

180

274

184

242

1.316

Hafþór Harðarson

ÍR

181

226

211

222

244

227

1.311

Guðlaugur Valgeirsson

KFR

204

259

205

170

216

243

1.297

Andrés Páll Júlíusson

ÍR

232

223

194

263

198

181

1.291

Árni Þór Finnsson

KFR

214

243

221

228

201

168

1.275

Gústaf Smári Björnsson

KFR

209

212

227

231

213

178

1.270

Aron Fannar Benteinson

KFR

137

213

189

191

254

265

1.249

Arnar Sæbergsson

ÍR

279

164

274

166

160

202

1.245

Freyr Bragason

KFR

209

179

235

221

195

206

1.245

Kristján Þórðarson

ÍR

215

224

211

204

187

203

1.244

Steindór Máni Björnsson

ÍR

179

187

173

254

198

219

1.210

Hlynur Örn Ómarsson

ÍR

226

214

200

144

172

231

1.187

Daníel Ingi Gottskálksson

ÍR

237

221

169

193

232

121

1173

Stefán Claessen

ÍR

152

196

246

182

206

187

1.169

Guðjón Júlíusson

KFR

177

206

206

192

185

200

1.166

Bjarni Páll Jakobsson

ÍR

211

212

144

184

199

201

1.151

Alexander Halldórsson

ÍR

167

192

202

194

175

165

1.095

Sigurbjörn Stefán Vilhjálmsson

ÍR

237

157

186

126

188

158

1.052

Svavar Þór Einarsson

ÍR

133

186

165

202

146

211

1043

Bharat Singh

ÍR

166

157

136

201

172

171

1003

 

 

Gunnar Þór og Elva Reykjavíkurmeistarar 2017 með forgjöf

Gunnar Þór Ásgeirsson og Elva Rós Hannesdóttir úr ÍR eru Reykjavíkurmeistarar í keilu 2017 með forgjöfÞau Elva Rós Hannesdóttir og Gunnar Þór Ásgeirsson úr ÍR sigruðu í kvenna- og karlaflokki á Opna Reykjavíkurmótinu í keilu 2017 með forgjöf en mótið fór fram í Egilshöll nú í morgun. Eftir forkeppnina var Elva í 1. sæti en Gunnar í því þriðja. Úrslitakeppnin fór þannig fram að fimm efstu karl- og kvennkeilaranir komust í svokalluð Step Ladder úrslit þar sem 5. og 4. sætið úr forkeppninni keppa einn leik og heldur sigurvegarinn úr þeirri viðureign áfram, keppir við þann sem varð í 3. sæti og svo koll af kolli.

Fimm efstu eftir forkeppnina í dag voru:

Karlar

  1. sæti: Hlynur Örn Ómarsson úr ÍR með 1.427 eftir 6 leiki eða 237,84 meðaltal (með forgjöf)
  2. sæti: Daníel Ingi Gottskálksson úr ÍR með 1.411 eða 235,15 í meðaltal
  3. sæti: Gunnar Þór Ásgeirsson úr ÍR með 1.364 eða 227,4 í meðaltal
  4. sæti: Þorleifur Jón Hreiðarsson úr ÍA með 1.292 eða 215,33 í meðaltal
  5. sæti: Alexander Halldórsson úr ÍR með 1.246 eða 207,6 í meðaltal

Konur

  1. sæti: Elva Rós Hannesdóttir úr ÍR með 1.134 eða 188,93 í meðaltal
  2. sæti: Bergþóra Rós Ólafsdóttir úr ÍR með 1.086 eða 180,95 í meðaltal
  3. sæti: Linda Hrönn Magnúsdóttir úr ÍR með 1.072 eða 178,64 í meðaltal
  4. sæti: Helga Sigurðardóttir úr KFR með 1.061 eða 176,83 í meðaltal
  5. sæti: Anna Kristín Óladóttir úr KFR með 1.030 eða 171,63 í meðaltal

Í úrslitunum áttust því fyrst við þær Anna Kristín og Helga annarsvegar og svo Alexander og Þorleifur hinsvegar. Anna sigraði Helgu með 202 pinnum gegn 158. Þorleifur hafði á endanum betur í sinni viðureign gegn Alexander með 277 gegn 215 en báðir felldu út fyrstu 4 rammana og stefndi þá í hörku leik þeirra á milli.

Í leik tvö sigraði Linda Hrönn hana Önnu Kristínu með 173 pinnum gegn 153 og Gunnar Þór kom sterkur inn með 265 leik gegn 188 leik Þorleifs.

Í undanúrslitunum sigraði Linda Hrönn hana Bergþóru Rós með 225 leik gegn 151 og Gunnar Þór hafði betur gegn Daníel Inga með 190 gegn 187.

Úrslitin fóru svo þannig að Elva Rós sigraði Lindu með 173 gegn 146 og Gunnar Þór hafði betur gegn Hlyni Erni 101 gegn 184.

Gunnar Þór og Elva Rós eru því Reykjavíkurmeistara karla og kvenna 2017 með forgjöf. Óskum þeim til hamingju með sigurinn.

Vakin er athygli á því að þriðjudaginn 29. ágúst kl. 18:00 hefst svo Opna Reykjavíkurmótið í keilu 2017 (án forgjafar) og er skráning opin.

Efstu þrír karlarnir á mótinu í ár  Efstu þrjár konurnar á mótinu í ár

Lokastaða eftir forkeppnina var þessi:

Karlar

Nafn Félag KLÍ mtl Forgjöf leikur 1 leikur 2 leikur 3 leikur 4 leikur 5 leikur 6 Samtals án forgj. Mtl Samt m forgj. Mtl m forgj
Hlynur Örn Ómarsson ÍR 185,05 11 204 222 226 256 221 230 1.359 227 1.427 238
Daníel Ingi Gottskálksson ÍR 161,96 30 150 224 192 238 232 196 1.232 205 1.411 235
Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR 195,81 3 194 224 245 226 266 193 1.348 225 1.364 227
Þorleifur Jón Hreiðarsson ÍA 199,23 0 225 203 199 227 214 224 1.292 215 1.292 215
Alexander Halldórsson ÍR 183,48 13 176 212 189 215 184 194 1.170 195 1.246 208
Guðjón Júlíusson KFR 186,14 10 178 199 191 164 203 202 1.137 190 1.200 200
Kristján Þórðarson ÍR 188,86 8 210 185 199 201 196 157 1.148 191 1.198 200
Einar Hafsteinn Árnason ÍR 155,97 35 169 148 175 148 162 185 987 165 1.195 199
Freyr Bragason KFR 195,35 3 160 238 149 196 196 226 1.165 194 1.184 197
Svavar Þór Einarsson ÍR 174,05 20 184 155 180 180 214 144 1.057 176 1.178 196
Þórarinn Már Þorbjörnsson ÍR 180,17 15 140 199 177 168 221 167 1.072 179 1.163 194
Bharat Singh ÍR 159,2 32 123 160 162 137 141 196 919 153 1.111 185
Ásgrímur Helgi Einarsson KFR 180,64 15 193 192 109 190 170 148 1.002 167 1.091 182
Mikael Aron Vilhelmsson KFR 119,6 64 125 144 83 136 100 108 696 116 1.078 180
Andrés Haukur Hreinsson ÍR 162,62 29 151 152 146 168 127 135 879 147 1.055 176

Konur

Nafn Félag KLÍ mtl Forgjöf leikur 1 leikur 2 leikur 3 leikur 4 leikur 5 leikur 6 Samtals án forgj. Mtl Samt m forgj. Mtl m forgj
Elva Rós Hannesdóttir ÍR 161,35 6 200 176 154 191 177 202 1.100 183 1.134 189
Bergþóra Rós Ólafsdóttir ÍR 159,66 7 139 178 163 190 165 209 1.044 174 1.086 181
Linda Hrönn Magnúsdóttir ÍR 167,97 0 189 190 134 213 170 174 1.070 178 1.072 179
Helga Sigurðardóttir KFR 168,35 0 172 166 211 180 160 172 1.061 177 1.061 177
Anna Kristín Óladóttir KFR 149,85 15 170 172 140 172 139 148 941 157 1.030 172
Bára Ágústsdóttir KFR 150,21 15 147 159 166 174 171 125 942 157 1.029 172
Guðbjörg Lind Valdimarsdóttir ÍR 139,94 23 183 147 124 149 130 128 861 144 997 166
Margrét Björg Jónsdóttir ÍR 153,14 12 170 151 136 115 163 188 923 154 996 166
Harpa Sif Jóhannsdóttir KFR 163,73 4 167 183 160 171 149 137 967 161 989 165
Helga Ósk Freysdóttir KFR 161,17 6 132 126 153 125 138 180 854 142 888 148
Málfríður Jóna Freysdóttir KFR 136,53 25 87 88 141 131 85 142 674 112 827 138

 

Opna Reykjavíkurmótið í keilu 2017

Hafdís Pála og Gústaf Smári úr KFR eru Reykjavíkurmeistarar kvenna og karla 2016Búið er að opna á skráningu á Opna Reykjavíkurmótið í keilu 2017 en það fer fram í Keiluhöllinni Egilshöll þriðjudaginn 29. ágúst og hefst keppni kl. 18:00 Fyrirkomulag mótsins í ár er þannig að leikin er 6 leikja sería, skipt um brautarpar eftir hvern leik. Að lokum fara 5 efstu karlar og konur í Step Ladder úrslit þar sem 5. sætið keppir einn leik við 4. sætið og svo koll af kolli. Sigurvegarinn verður Reykjavíkurmeistari í keilu 2017 

Skráning í mótið fer fram á vefnum og er hér. Skráningu lýkur mánudaginn 28.8. kl. 21:00

Olíuburður verður R – Gateway Arch 42 fet.

Verð í mótið er aðeins kr. 5.500,-

Reykajvíkurfélögin

Olíuburður fyrir mót vetrarins

Tækninefnd KLÍ hefur ákveðið olíuburði fyrir komandi tímabil. 

 Eins og áður er liðum boðið upp á val varðandi olíuburð í deildunum. Minnt er á að heimalið þarf að senda inn ósk um olíuburð á netfangið [email protected] fyrir kl. 22:00 á miðvikudagskvöldi fyrir leiki sem leiknir eru á mánudegi eða þriðjudegi vikuna á eftir og á mánudagskvöldi kl. 22:00 ef leikurinn er helgina eftir

Smellið hér til að sjá burðina..

 

HM Öldunga

 

  HM öldunga

 

Keppt var í fjögurra manna liðakeppni í loka grein á HM í gær. Okkar menn spiluðu í blönduðu liðið með  Paul Le Louran frá Jersey og Martin Gonzalo frá Paraguay. 

Björn endaði í 76. sæti og Guðmundur í 131. sæti.

Aðstæður voru erfiðar og krefjandi að þeirra mati en frábært mót og mikil reynsla.

 

Master er spilaður í dag. Heimasíða mótsins. http://www.bowling-wm.de


Opna Reykjavíkurmótið í keilu með forgjöf 2017

Opna Reykjavíkurmótið í keilu með forgjöf 2017 verður laugardaginn 26. ágúst og hefst kl. 09:00. Mótið fer þannig fram að leikin er ein 6 leikja sería, skipt um brautarpar eftir hvern leik. Að lokinni seríunni fara 5 efstu í Step Ladder úrslitakeppni þar sem 5. sætið keppir við 4. og þarf að vinna einn leik til að komast áfram.

Forgjöf reiknast sem 80% af mismur meðaltals og meðaltalshæsta þátttakenda (ath. nýjung) þó aldrei hærri en 64 pinnar. Einnig er nýjung í forgjafamóti að ekki er hægt að spila hærra en 300.
 
Sigurvegarinn verður því Reykjavíkurmeistari í keilu 2017 með forgjöf.
 
Verð í mótið er aðeins 5.500,-
 
Skráning stendur yfir til kl. 16:00 föstudaginn 25. ágúst og fer fram á vefnum.
 
Olíuburður verður sá sami og í fyrri hluta deildarkeppninnar Gateway Arch – 42 fet
 
Opna mótið án forgjafar verður svo þriðjudaginn 29. ágúst kl. 18:00 – Nánar auglýst síðar.

HM Öldunga dagur 1

 

 

 Þeir félagar Björn G Sigurðsson og Guðmundur Sigurðsson hófu keppni á HM Öldunga í dag.

Þeir spiluðu í einstaklings keppni. Guðmundur endaði í 100. sæti og Björn í 119.

Efstur er Parker Bohn Jr. Með 227.83 í meðaltal. 

 Konurnar spila einstaklings keppnina í kvöld og á morgun og svo eru úrslit  karla og kvenna seinnipartinn á morgun. Heimasíða mótsins er http://www.bowling-wm.de/