Guðlaugur og Ástrós Reykjavíkurmeistarar.

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Á þriðjudagskvöldið var Opna Reykjavíkurmótið í keilu haldið í Egilshöll. Leikin var 6 leikja sería og komust 5 efstu karlar og konur í Step Ladder úrslit. 

Efst eftir forkeppnina urðu Ástrós hjá konum en Arna Davíð Jónsson KFR var í efsta sæti. Guðlaugur endaði í 5. sæti og vann sig því upp í úrslitum og sigraði Arnar Davíð með 278 gegn 200. Ástrós vann Dagný Eddu Þórisdóttur í úrslitaleiknum með 192 gegn 168.

Lokastaðan í forkeppninni var ananrs þessi:

Konur

Ástrós Pétursdóttir

ÍR

212

171

209

238

205

205

1.240

Hafdís Pála Jónasdóttir

KFR

214

189

197

211

172

237

1.220

Dagný Edda Þórisdóttir

KFR

187

201

158

257

203

157

1.163

Bergþóra Rós Ólafsdóttir

ÍR

202

141

186

223

140

205

1.097

Elva Rós Hannesdóttir

ÍR

189

156

159

181

200

191

1.076

Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir

ÍR

193

175

152

163

197

193

1.073

Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir

ÞÓR

169

198

174

168

151

166

1026

Anna Kristín Óladóttir

KFR

170

174

181

165

142

145

977

Helga Ósk Freysdóttir

KFR

150

181

167

174

169

130

971

 

Karlar

Arnar Davíð Jónsson

KFR

234

228

224

255

290

237

1.468

Gunnar Þór Ásgeirsson

ÍR

194

166

234

226

258

245

1.323

Einar Már Björnsson

ÍR

190

246

180

274

184

242

1.316

Hafþór Harðarson

ÍR

181

226

211

222

244

227

1.311

Guðlaugur Valgeirsson

KFR

204

259

205

170

216

243

1.297

Andrés Páll Júlíusson

ÍR

232

223

194

263

198

181

1.291

Árni Þór Finnsson

KFR

214

243

221

228

201

168

1.275

Gústaf Smári Björnsson

KFR

209

212

227

231

213

178

1.270

Aron Fannar Benteinson

KFR

137

213

189

191

254

265

1.249

Arnar Sæbergsson

ÍR

279

164

274

166

160

202

1.245

Freyr Bragason

KFR

209

179

235

221

195

206

1.245

Kristján Þórðarson

ÍR

215

224

211

204

187

203

1.244

Steindór Máni Björnsson

ÍR

179

187

173

254

198

219

1.210

Hlynur Örn Ómarsson

ÍR

226

214

200

144

172

231

1.187

Daníel Ingi Gottskálksson

ÍR

237

221

169

193

232

121

1173

Stefán Claessen

ÍR

152

196

246

182

206

187

1.169

Guðjón Júlíusson

KFR

177

206

206

192

185

200

1.166

Bjarni Páll Jakobsson

ÍR

211

212

144

184

199

201

1.151

Alexander Halldórsson

ÍR

167

192

202

194

175

165

1.095

Sigurbjörn Stefán Vilhjálmsson

ÍR

237

157

186

126

188

158

1.052

Svavar Þór Einarsson

ÍR

133

186

165

202

146

211

1043

Bharat Singh

ÍR

166

157

136

201

172

171

1003

 

 

Nýjustu fréttirnar