Á laugardaginn fór fram 3. umferð í Meistarakeppni ungmenna. Alls voru 53 ungmenni sem tóku þátt í þessari umferð og mun það vera fjölmennasta mótið sem haldið hefur verið. Glæsilegir krakkar hér á ferð.
Að venju hófu eldri iðkendur leikinn um morguninn og spiluðu 6 leiki. Best allra spiluðu Alexander Halldórsson í 1. fl. pilta en hann var með 1.130 pinna eða 188,3 í meðaltal og Helga Ósk Freysdóttir KFR í 2. fl. stúlkna en hún náði 1.033 eða 172,2 í meðaltal.
Af yngri iðkendum, sem hófu keppni um kl.. 11 voru það Matthías Leó Sigurðsson úr ÍA í 4. fl. pilta með 368 pinna í þrem leikjum eða 122,7 í meðaltal og Fjóla Dís Helgadóttir KFR í 4. fl. stúlkna með 269 pinna eða 89,7 í meðaltal.
Lokastöður úr mótinu voru þessar:
| 1. fl. pilta | 18 – 20 (fæddir 1997-1999) | |||
| Sæti | Nafn | Félag | Samtals | M.tl. |
| 1 | Alexander Halldórsson | ÍR | 1.130 | 188,3 |
| 2 | Gunnar Ingi Guðjónsson | KFA | 1.047 | 174,5 |
| 3 | Þorsteinn Hanning Kristinsson | ÍR | 1.032 | 172,0 |
| 4 | Benedikt Svavar Björnsson | ÍR | 959 | 159,8 |
| 1. fl. stúlkna | 18 – 20 ára (fæddar 1997-1999) | |||
| Sæti | Nafn | Félag | Samtals | M.tl. |
| 1 | Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir | ÍR | 1.016 | 169,3 |
| 2. fl. pilta | 15 – 17 ára (fæddir 2000-2002) | |||
| Sæti | Nafn | Félag | Samtals | M.tl. |
| 1 | Steindór Máni Björnsson | ÍR | 1.121 | 186,8 |
| 2 | Jóhann Ársæll Atlason | KFA | 1.090 | 181,7 |
| 3 | Ólafur Sveinn Ólafsson | KFA | 1.017 | 169,5 |
| 4 | Arnar Daði Sigurðsson | KFR | 999 | 166,5 |
| 5 | Ágúst Ingi Stefánsson | ÍR | 987 | 164,5 |
| 6 | Einar Máni Daníelsson | KFR | 916 | 152,7 |
| 7 | Adam Geir Baldursson | ÍR | 882 | 147,0 |
| 8 | Daníel Trausti Höskuldsson | KFA | 817 | 136,2 |
| 2. fl. stúlkna | 15 – 17 ára (fæddar 2000 -2002) | |||
| Sæti | Nafn | Félag | Samtals | M.tl. |
| 1 | Helga Ósk Freysdóttir | KFR | 1.033 | 172,2 |
| 2 | Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir | Þór | 968 | 161,3 |
| 3 | Málfríður Jóna Freysdóttir | KFR | 899 | 149,8 |
| 4 | Elva Rós Hannesdóttir | ÍR | 863 | 143,8 |
| 5 | Dagmar Alda Leifsdóttir | ÍR | 837 | 139,5 |
| 6 | Wiktoria Chilimoniuk | ÍR | 489 | 81,5 |
| 3. fl. pilta | 12 – 15 ára (fæddir 2003 -2005) | |||
| Sæti | Nafn | Félag | Samtals | M.tl. |
| 1 | Nikolas Lindberg Eggertsson | KFR | 934 | 155,7 |
| 2 | Hlynur Atlason | KFA | 916 | 152,7 |
| 3 | Hinrik Óli Gunnarsson | ÍR | 911 | 151,8 |
| 4 | Guðbjörn Joshua Guðjónsson | KFR | 852 | 142,0 |
| 5 | Ísak Birkir Sævarsson | KFA | 706 | 117,7 |
| 6 | Bárður Sigurðsson | ÍR | 675 | 112,5 |
| 7 | Vébjörn Dagur Kristinsson | KFR | 657 | 109,5 |
| 8 | Micael Þór Arnarsson | ÍR | 639 | 106,5 |
| 9 | Arnar A. Zarioh Baldvinsson | ÍR | 582 | 97,0 |
| 3. fl. stúlkna | 12 – 15 ára (fæddar 2003 -2005) | |||
| Sæti | Nafn | Félag | Samtals | M.tl. |
| 1 | Sara Bryndís Sverrrisdóttir | ÍR | 1.027 | 171,2 |
| 2 | Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir | ÍR | 926 | 154,3 |
| 3 | Alexandra Kristjánsdóttir | ÍR | 847 | 141,2 |
| 4 | Eyrún Ingadóttir | KFR | 791 | 131,8 |
| 5 | Harpa Ósk Svansdóttir | KFA | 787 | 131,2 |
| 6 | Emma Rún Baldvinsdóttir | KFR | 758 | 126,3 |
| 7 | Sonja Líf Magnúsdóttir | ÍR | 755 | 125,8 |
| 8 | Bergrún Birta Liljudóttir | KFA | 683 | 113,8 |
| 9 | Agnes Rún Marteinsdóttir | KFA | 510 | 85,0 |
| 4. fl. pilta | 9 – 11 ára (fæddir 2006 -2008) | |||
| Sæti | Nafn | Félag | Samtals | M.tl. |
| 1 | Matthías Leó Sigurðsson | KFA | 368 | 122,7 |
| 2 | Hrannar Þór Svansson | KFR | 359 | 119,7 |
| 3 | Ásgeir Karl Gústafsson | KFR | 311 | 103,7 |
| 4 | Mikael Aron Vilhelmsson | KFR | 298 | 99,3 |
| 5 | Róbert Leó Gíslason | KFA | 297 | 99,0 |
| 6 | Tristan Máni Nínuson | ÍR | 294 | 98,0 |
| 7 | James Andre Oyola Yllescas | ÍR | 294 | 98,0 |
| 8 | Ísak Freyr Konráðsson | KFA | 229 | 76,3 |
| 9 | Kristófer Sveinbjörnsson | KFA | 216 | 72,0 |
| 10 | Ólafur Hjalti Haraldsson | KFA | 212 | 70,7 |
| 11 | Kristján Guðnason | ÍR | 210 | 70,0 |
| 12 | Tómas Freyr Garðarsson | KFA | 207 | 69,0 |
| 13 | Jónas Zarioh Baldvinsson | ÍR | 169 | 56,3 |
| 14 | Ragnar Páll Aðalsteinsson | KFA | 142 | 47,3 |
| 4. fl. stúlkna | 9 – 11 ára (fæddar 2006-2008) | |||
| Sæti | Nafn | Félag | Samtals | M.tl. |
| 1 | Fjóla Dís Helgadóttir | KFR | 269 | 89,7 |
| 5. fl. pilta | 5 – 8 ára (fæddir 2009-2013) | |||
| Sæti | Nafn | Félag | Samtals | M.tl. |
| 1 | Ingimar Guðnason | ÍR | 91 | 30,3 |
1. flokkur pilta

1. flokkur stúlkna

2. flokkur pilta

2. flokkur stúlkna

3. flokkur pilta

3. flokkur stúlkna

4. flokkur pilta

4. flokkur stúlkna

5. flokkur pilta

Um helgina lauk okkar fólk keppni á HM í Las Vegas í Bandaríkjunum. Eins og fram hefur komið voru bæði karla- og kvennalandslið Íslands í fyrsta sinn saman á mótinu. Á HM landsliða í keilu er keppt í nokkrum keppnum. Einstaklingkeppni, tvímenningi, þrímenningi og liðakeppni fimm manna liða. Einnig fara 24 meðaltalshæstu leikmenn áfram í svokallaða Masterskeppni og er sigurvegarinn þar krýndur Heimsmeistari einstaklinga. Sú keppni fer fram í dag 4. desember. Jón ingi Ragnarsson úr KFR verð efstur íslensku karlanna samanlagt með 200,33 í meðaltal og Dagný Edda Þórisdóttir úr KFR efst kvenna í 138. sæti með 174,5 í meðaltal.
Þrímenningskeppni HM hélt áfram í gær í Las Vegas á Heimsmeistaramótinu í keilu.
Ísland 1
Í gær hófst keppni í þrímenning og var leikið bæði í karla- og kvennaflokki. Leiknir voru þrír leikir og voru 56 þrímenningar í kvennaflokki og 69 í karlaflokki.
Ísland 1
Keppni hélt áfram á HM í keilu í gær. Keppt var í tvímenning kvenna og voru 85 tvímenningar skráðir til þátttöku. Stelpunum okkar gekk ekki nógu vel en bestum árangri okkar tvímenninga náðu Dagný Edda Þórisdóttir og Katrín Fjóla Bragadóttir en þær spiluðu 1.970 sem gera 164,17 í meðaltal en það skilaði þeim 80. sæti.
Í gær, mánudaginn 27. nóvember, var leikið í tvímenning karla á HM í keilu í Las Vegas. Alls tóku 108 tvímenningar þátt í þeirri keppni.
Í gær hófst keppni í karlaflokki á HM í Las Vegas. Keppt var í einstaklingskeppni karla. Til leiks voru skráðir 213 keppendur.
Heimsmeistaramótið í keilu byrjaði í Las Vegas í gær þegar einstaklingskeppni kvenna hófst.
