Meistarakeppni ungmenna 3. umferð

Facebook
Twitter

Á laugardaginn fór fram 3. umferð í Meistarakeppni ungmenna. Alls voru 53 ungmenni sem tóku þátt í þessari umferð og mun það vera fjölmennasta mótið sem haldið hefur verið. Glæsilegir krakkar hér á ferð.

Að venju hófu eldri iðkendur leikinn um morguninn og spiluðu 6 leiki. Best allra spiluðu Alexander Halldórsson í 1. fl. pilta en hann var með 1.130 pinna eða 188,3 í meðaltal og Helga Ósk Freysdóttir KFR í 2. fl. stúlkna en hún náði 1.033 eða 172,2 í meðaltal.

Af yngri iðkendum, sem hófu keppni um kl.. 11 voru það Matthías Leó Sigurðsson úr ÍA í 4. fl. pilta með 368 pinna í þrem leikjum eða 122,7 í meðaltal og Fjóla Dís Helgadóttir KFR í 4. fl. stúlkna með 269 pinna eða 89,7 í meðaltal.

Lokastöður úr mótinu voru þessar:

  1. fl. pilta 18 – 20 (fæddir 1997-1999)
Sæti Nafn Félag Samtals M.tl.
1 Alexander Halldórsson ÍR 1.130 188,3
2 Gunnar Ingi Guðjónsson KFA 1.047 174,5
3 Þorsteinn Hanning Kristinsson ÍR 1.032 172,0
4 Benedikt Svavar Björnsson ÍR 959 159,8
         
  1. fl. stúlkna 18 – 20 ára (fæddar 1997-1999)
Sæti Nafn Félag Samtals M.tl.
1 Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir ÍR 1.016 169,3
         
  2. fl. pilta 15 – 17 ára (fæddir 2000-2002)
Sæti Nafn Félag Samtals M.tl.
1 Steindór Máni Björnsson ÍR 1.121 186,8
2 Jóhann Ársæll Atlason KFA 1.090 181,7
3 Ólafur Sveinn Ólafsson KFA 1.017 169,5
4 Arnar Daði Sigurðsson KFR 999 166,5
5 Ágúst Ingi  Stefánsson ÍR 987 164,5
6 Einar Máni Daníelsson KFR 916 152,7
7 Adam Geir Baldursson ÍR 882 147,0
8 Daníel Trausti Höskuldsson KFA 817 136,2
         
  2. fl. stúlkna 15 – 17 ára (fæddar 2000 -2002)
Sæti Nafn Félag Samtals M.tl.
1 Helga Ósk Freysdóttir KFR 1.033 172,2
2 Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir Þór 968 161,3
3 Málfríður Jóna Freysdóttir KFR 899 149,8
4 Elva Rós Hannesdóttir ÍR 863 143,8
5 Dagmar Alda Leifsdóttir ÍR 837 139,5
6 Wiktoria Chilimoniuk ÍR 489 81,5
         
  3. fl. pilta 12 – 15 ára (fæddir 2003 -2005)
Sæti Nafn Félag Samtals M.tl.
1 Nikolas Lindberg Eggertsson KFR 934 155,7
2 Hlynur Atlason KFA 916 152,7
3 Hinrik Óli Gunnarsson ÍR 911 151,8
4 Guðbjörn Joshua Guðjónsson KFR 852 142,0
5 Ísak Birkir Sævarsson KFA 706 117,7
6 Bárður Sigurðsson ÍR 675 112,5
7 Vébjörn Dagur Kristinsson KFR 657 109,5
8 Micael Þór Arnarsson ÍR 639 106,5
9 Arnar A. Zarioh Baldvinsson  ÍR 582 97,0
         
  3. fl. stúlkna 12 – 15 ára (fæddar 2003 -2005)
Sæti Nafn Félag Samtals M.tl.
1 Sara Bryndís Sverrrisdóttir ÍR 1.027 171,2
2 Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir ÍR 926 154,3
3 Alexandra Kristjánsdóttir ÍR 847 141,2
4 Eyrún Ingadóttir KFR 791 131,8
5 Harpa Ósk Svansdóttir KFA 787 131,2
6 Emma Rún Baldvinsdóttir KFR 758 126,3
7 Sonja Líf Magnúsdóttir ÍR 755 125,8
8 Bergrún Birta Liljudóttir KFA 683 113,8
9 Agnes Rún Marteinsdóttir KFA 510 85,0
         
  4. fl. pilta 9 – 11 ára (fæddir 2006 -2008)
Sæti Nafn Félag Samtals M.tl.
1 Matthías Leó Sigurðsson KFA 368 122,7
2 Hrannar Þór Svansson KFR 359 119,7
3 Ásgeir Karl Gústafsson KFR 311 103,7
4 Mikael Aron Vilhelmsson KFR 298 99,3
5 Róbert Leó Gíslason KFA 297 99,0
6 Tristan Máni Nínuson ÍR 294 98,0
7 James Andre Oyola Yllescas ÍR 294 98,0
8 Ísak Freyr Konráðsson KFA 229 76,3
9 Kristófer Sveinbjörnsson KFA 216 72,0
10 Ólafur Hjalti Haraldsson KFA 212 70,7
11 Kristján Guðnason ÍR 210 70,0
12 Tómas Freyr Garðarsson KFA 207 69,0
13 Jónas Zarioh Baldvinsson ÍR 169 56,3
14 Ragnar Páll Aðalsteinsson KFA 142 47,3
         
  4. fl. stúlkna 9 – 11 ára (fæddar 2006-2008)
Sæti Nafn Félag Samtals M.tl.
1 Fjóla Dís Helgadóttir KFR 269 89,7
         
  5. fl. pilta 5 – 8 ára (fæddir 2009-2013)
Sæti Nafn Félag Samtals M.tl.
1 Ingimar Guðnason ÍR 91 30,3

1. flokkur pilta

1. flokkur stúlkna

2. flokkur pilta

2. flokkur stúlkna

3. flokkur pilta

3. flokkur stúlkna

4. flokkur pilta

4. flokkur stúlkna

5. flokkur pilta

Nýjustu fréttirnar