Æfingar barna og ungmenna hjá keilufélögum

Nú fer keilutímabilið 2018 til 2019 að hefjast og byrja þá skipulagðar æfingar barna og ungmenna hjá keilufélögum. Þrjú félög bjóða upp á æfingar fyrir ungmenni og er hægt að nálgast nánari upplýsingar um æfingar þeirra hér fyrir neðan.

Keila er skemmtileg íþrótt fyrir alla og félögin bjóða nýja iðkendur velkomna.

Keiludeild ÍR

Æfingar eru mánudaga til föstudaga hjá Framhaldshóp, þriðjudaga og fimmtudaga hjá grunnhóp og miðvikudaga og föstudaga hjá ÍR ungum. – Nánari upplýsingar á: http://ir.is/keila/aefingar/  Æfingar fara fram í Keiluhöllinni Egilshöll að undanskildum ÍR Ungum sem fer fram í Austurbergi.

Keilufélag Akranes

Æfingar eru 3x í viku hjá 8. til 10. bekk og 2x í viku fyrir 5. til 7. bekk. – Nánari upplýsingar á [email protected]   Æfingar fara fram í Keilusal Akranes.

Keilufélag Reykjavíkur

Æfingar eru á mánudögum og miðvikudögum í Egilshöll frá kl. 17:00 til 18:30 – Nánari upplýsingar: http://kfr.is/unglingar/   Æfingar fara fram í Keiluhöllinni Egilshöll.

Afrekshópur karla í æfingabúðum

Afrekshópur karla á æfingu í SvíþjóðAfrekshópur karla er sem  stendur í ströngum æfingarbúðum út í Svíþjóð með Landsliðsþjálfaranum Robert Anderson. Hluti af þessu er síðan þáttaka í Odense Open sem fram fer um helgina. Hægt verður að fylgjast með gengi þeirra á mótinu hér.

 
Er þetta liður í undirbúningi fyrir EM Karla sem fram fer í júní 2019.

Herdís og Hafsteinn Reykjavíkurmeistarar 2018 með forgjöf

Þau Herdís Gunnarsdóttir og Hafsteinn Júlíusson úr ÍR sigruðu í kvenna- og karlaflokki á Opna Reykjavíkurmótinu í keilu 2018 með forgjöf en mótið fór fram í Egilshöll nú í morgun.
Eftir forkeppnina var Herdís og Hafsteinn í 1. sæti.
Úrslitakeppnin fór þannig fram að fimm efstu karl- og kvennkeilaranir komust í svokalluð Step Ladder úrslit þar sem 5. og 4. sætið
úr forkeppninni keppa einn leik og heldur sigurvegarinn úr þeirri viðureign áfram, keppir við þann sem varð í 3. sæti og svo koll af kolli. Halda áfram að lesa „Herdís og Hafsteinn Reykjavíkurmeistarar 2018 með forgjöf“

Herdís og Hafsteinn Reykjavíkurmeistarar 2018 með forgjöf

Þau Herdís Gunnarsdóttir og Hafsteinn Júlíusson úr ÍR sigruðu í kvenna- og karlaflokki á Opna Reykjavíkurmótinu í keilu 2018 með forgjöf en mótið fór fram í Egilshöll nú í morgun.
Eftir forkeppnina var Herdís og Hafsteinn í 1. sæti.
Úrslitakeppnin fór þannig fram að fimm efstu karl- og kvennkeilaranir komust í svokalluð Step Ladder úrslit þar sem 5. og 4. sætið
úr forkeppninni keppa einn leik og heldur sigurvegarinn úr þeirri viðureign áfram, keppir við þann sem varð í 3. sæti og svo koll af kolli.

 Skor frá kvenna riðli:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Skor frá karla riðli:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Úrslit:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Helga Ósk (KFR), Herdís (ÍR), Helga Sig (KFR)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þorsteinn (ÍR), Hafsteinn (ÍR), Tristan Máni (ÍR)

Nanna og Guðlaugur Reykjavíkurmeistarar 2018

Guðlaugur Valgeirsson KFR og Nanna Hólm Davíðsdóttir ÍR

 

 

Þriðjudaginn 21.Ágúst fór fram Reykjavíkurmót einstaklinga 2018
Það voru alls 32 sem tóku þátt í ár. 20 karla og 12 konur, 

Mótið fór þannig fram að leikin var ein 6 leikja sería, skipt um brautarpar eftir hvern leik. 

Að lokinni seríunni fóru 5 efstu í SteppLadder úrslitakeppni þar 
sem 5. sætið keppir við 4. og þarf að vinna einn leik til að komast áfram.

Skor úr fyrstu 6 leikjunum:

Skor kvenna

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Skor Karla

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Skor úr steppLadder kvenna:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ástrós Pétursdóttir ÍR (2.Sæti) Nanna Hólm ÍR 1.Sæti og Ragna Matthíasdóttir KFR (3.sæti)

 

 

Skor úr steppLadder karla:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Einar Már ÍR (2.sæti) Guðlaugur Valgeirsson KFR (1.sæti) Arnar Davíð KFR (3.sæti)

Nanna og Guðlaugur Reykjavíkurmeistarar 2018

Guðlaugur Valgeirsson KFR og Nanna Hólm Davíðsdóttir ÍR

 

 

Þriðjudaginn 21.Ágúst fór fram Reykjavíkurmót einstaklinga 2018
Það voru alls 32 sem tóku þátt í ár. 20 karla og 12 konur, 

Mótið fór þannig fram að leikin var ein 6 leikja sería, skipt um brautarpar eftir hvern leik. 

Að lokinni seríunni fóru 5 efstu í SteppLadder úrslitakeppni þar 
sem 5. sætið keppir við 4. og þarf að vinna einn leik til að komast áfram.

Skor úr fyrstu 6 leikjunum:

Skor kvenna

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Skor Karla

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Skor úr steppLadder kvenna:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ástrós Pétursdóttir ÍR (2.Sæti) Nanna Hólm ÍR 1.Sæti og Ragna Matthíasdóttir KFR (3.sæti)

 

 

Skor úr steppLadder karla:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Einar Már ÍR (2.sæti) Guðlaugur Valgeirsson KFR (1.sæti) Arnar Davíð KFR (3.sæti)

Dagskrá tímabilsins 2018 til 2019 komin á vefinn

Dagskrá vetrarins er komin á vefinn. Í henni eru nokkrar breytingar sem keilarar þurfa að taka eftir. Fyrst ber að nefna að 1. og 2. deild kvenna færist frá þriðjudögum á mánudaga og 2. deild karla færist frá mánudögum yfir á þriðjudaga en ástæður þessarar breytinga verður lýst hér á eftir. Einnig hefur stjórn KLÍ tekið þá ákvörðun að fresta á komandi tímabili Íslandsmóti í tvímenningi deildarliða, sjá nánari rökstuðning í tilkynningunni.

Nánar um breytingu dagskrár
 
Rætt hefur verið um það m.a. á síðasta Þingi KLÍ að hafa dagskrána þannig að úrslit í 1. deildum karla og kvenna sé lokið þegar lokahóf sambandsins fer fram. Í þessari dagskrá er leitast við að verða við þeim hugmyndum. Þar sem fjöldi umferða er misjafn í báðum kvennadeilunum og 3. deild karla auk ýmissa verkefna sambandsins á komandi vetri m.a. Smáþjóðaleika í byrjun maí á næsta ári telur mótanefnd og stjórn nauðsynlegt að reyna að bæði þétta dagskrá og hliðra til hefðbundnum leikdögum til að jafna leikdaga liða yfir tímabilið.
Einnig hefur stjórn ákveðið að fella niður Íslandsmót í tvímenningi deildarliða þetta tímabil vegna ofangreindrar ástæðna, þétting á dagskrá, en að auki vegna kostnaðar sem er orðinn af mótahaldi. Einnig heftur verið rætt um tilgang þess að vera með tvímenningsmót yfir veturinn eftir að liðakeppnin breyttist í þriggja manna lið.
 
Það er ljóst að skiptar skoðanir eru og verða alltaf þegar leikdögum er breytt en bent er á að stjórn og mótanefnd verða alltaf að hafa svigrúm til skipulagningar eftir aðstæðum hverju sinni.
 
Virðingafyllst,
Stjórn og mótanefnd KLÍ
 
ATH. Verið er að vinna í að fá leikina pr. umferð í dagskránna. Hægt er að velja Dagskrá – Deildir – Dagskrá og sjá niðurröðun hverrar deildar fyrir sig.
 

Opna Reykjavíkurmótið í keilu 2018

 

Opna Reykjavíkurmótið í keilu 2018 verður þriðjudaginn 21.ágúst kl 18:00(án forgjafar)
og laugardaginn 25. ágúst kl 09:00 (með forgjöf)

 

Mótið fer þannig fram að leikin er ein 6 leikja sería, skipt um brautarpar eftir hvern leik. 

Að lokinni seríunni far 5 efstu í SteppLadder úrslitakeppni þar
sem 5. sætið keppir við 4. og þarf að vinna einn leik til að komast áfram.

Sigurvegarinn verður því Reykjavíkurmeistari í keilu 2018.

Verð í mótið er aðeins 5.500,-

Skráning stendur yfir til kl. 18:00 dagin fyrir mót

Olíuburður Allsvenskan 39 2018

Skráning í mótið án forgjafar er hér

Skráning í mótið með forgjöf er hér

 

Reykajvíkurfélögin