Afrekshópur karla í æfingabúðum

Facebook
Twitter

Afrekshópur karla á æfingu í SvíþjóðAfrekshópur karla er sem  stendur í ströngum æfingarbúðum út í Svíþjóð með Landsliðsþjálfaranum Robert Anderson. Hluti af þessu er síðan þáttaka í Odense Open sem fram fer um helgina. Hægt verður að fylgjast með gengi þeirra á mótinu hér.

 
Er þetta liður í undirbúningi fyrir EM Karla sem fram fer í júní 2019.

Nýjustu fréttirnar