Evrópumót unglinga 2024

Facebook
Twitter

Evrópumót unglinga verður haldið dagana 21. mars til 1. apríl 2024 í Helsinki, Finnlandi og Ísland er að sálfsögðu með í ár líkt og undanfarin ár.  Fyrir hönd Ísland keppa:

Piltar:

Ásgeir Karl Gústafsson

Matthías Leó Sigurðsson

Mikael Aron Vilhelmsson

Tristan Máni Nínuson

 

Stúlkur:

Bára Líf Gunnarsdóttir

Olivia Clara Steinunn Lindén

Særós Erla Jóhönnudóttir

Viktoría Hrund Þórisdóttir

 

Þjálfarar Mark Heathorn og Skúli Freyr Sigurðsson

Farastjóri Margrét Björg Jónsdóttir

Nýjustu fréttirnar