Dregið í 16 liða bikar

Facebook
Twitter

Dregið hefur verið í 16 liða úrslitum í bikarkeppni liða 2023-2024.  Í kvenna flokki eru 10 lið skráð til leiks og þurfti því að draga í 2 viðureignir sem eru eftirfarandi.

ÍR-BK  –  ÍR-N    

ÍR-TT  –  ÍR-KK

Í karlaflokki voru dreginn 16 lið og varð niðurstaðan eftirfarandi:

KFR-Grænu Töffararnir  –  ÍR-Broskarlar

ÍR-A  –  ÍA-B

ÍA-C  –  ÍA-W

KFR-Stormsveitin  –  ÍR-PLS

ÍA  –  ÍR-Geirfuglar

ÍR-KLS / KR-B  –  ÍR-NAS

KFR-Lærlingar  –  ÍR-Fagmaður

KFR-Þröstur  –  ÍR-L

Leikirnir verða leiknir þann 11. febrúar kl. 10:00

Nýjustu fréttirnar