Undanúrslit 1. deildar karla og kvenna

Facebook
Twitter

Í kvöld eru spiluð seinni umferð í Undanúrslit 1. deildar karla og kvenna
Leikið er í medium og löngum burði.
Hægt er að nálgast skor úr leikjum kvenna frá því í gær hér og hjá körlunum hér

Sá leikur sem að fer fram í Löngum burð er:
15-16: ÍR-L – KFR-Stormsveitin (Undanúrslit 1. deildar karla, 2. umferð)

Þeir leikir sem að eru spilaðir í medium burð eru:
17-18: KFR-Lærlingar – ÍR-PLS (Undanúrslit 1. deildar karla, 2. umferð)
19-20: ÍR-Elding – KFR-Valkyrjur (Undanúrslit 1. deild kvenna, 2. umferð)
21-22: KFR-Afturgöngurnar – ÍR-TT (Undanúrslit 1. deild kvenna, 2. umferð)

Nýjustu fréttirnar