Dagskráin næstu daga

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Mánudagur 08.mars kl 19:00 fer fram undanúrslit og úrslit í Íslandsmóti Öldunga 2021 sem að byrjaði í Egilshöll laugardaginn 6.mars

Mánudaginn kl 18:00 lokar fyrir skráningu í Íslandsmóti Einstaklinga 2021
Skráning fer fram hér 
Mótið hefst svo laugardaginn 13.mars

Þriðjudaginn 9.mars fara fram leikir í 1.deild kvenna og 3.deild karla
Olíuburður: Route66
9-10: ÍR-T – ÍA-B (3. deild karla, 12. umferð)
Olíuburður: DBU German
11-12: ÍR-Keila.is – ÍA-C (3. deild karla, 12. umferð)
13-14: ÍR-Gaurar – Ösp-Ásar (3. deild karla, 12. umferð)
15-16: Ösp-Goðar – ÍR-Land (3. deild karla, 12. umferð)
17-18: KFR-Valkyrjur – ÍR-Elding (1. deild kvenna, 11. umferð)
19-20: KFR-Ásynjur – ÍR-TT (1. deild kvenna, 11. umferð)
21-22: ÍR-Píurnar – ÍR-SK (1. deild kvenna, 11. umferð)

Miðvikudag 10.mars kl 19:00 fara fram 8.liða bikar karla og kvenna
Akranes:
3-4: ÍA – ÍR-A
Egilshöll:
13-14: ÍR-Buff – ÍR-TT
15-16: ÍR-SK – KFR-Valkyrjur
17-18: ÍR-Píurnar – ÍR-N
19-20: ÍR-Broskarlar – KFR-Lærlingar
21-22: KFR-Þröstur – ÍR-PLS

Fresta þurti tvemur viðureignum í kvöld í Egilshöll og einnig viðureign sem fram átti að fara á Akranesi vegna veðurs og veikinda.
Unnið er að því hjá mótanefnd að finna nýjan leiktíma fyrir þær viðureignir sem að frestuðust í Egilshöll
hjá ÍR-S – ÍA-B og svo hjá KFR-Afturgöngurnar – ÍR-Elding
Leikur sem að fram átti að fara á Akranesi frestast um viku og verður spilaður miðvikudaginn 17.mars 2021

Nýjustu fréttirnar