Unglingar í Katar.

Facebook
Twitter

Þessa dagana eru haldnir í Doha í Katar Vináttuleikar og á Ísland 8 keppendur þar. 

Liðið er skipað eftirfarandi leikmönnum:

Stúlkur – Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir, Helga Ósk Freysdóttir, Málfríður Jóna Freysdóttir og Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir.

Piltar – Ágúst Ingi Stefánsson, Alexander Halldórsson, Jóhann Ársæll Atlason og Steindór Máni Björnsson.

Þjálfarar eru Stefán Claessen og Theódóra Ólafsdóttir.

Hægt er að fylgjast með þeim á FB síðu hópsins.

Nýjustu fréttirnar