Einar Már og Hafþór verja Íslandsmeistaratitil sinn í tvímenningi

Facebook
Twitter

Hafþór Harðarson og Einar Már Björnsson Íslandsmeistarar í tvímenningi 2017Í gær lauk keppni á Íslandsmótinu í tvímenningi 2017. Svo fór að þeir Einar Már Björnsson og Hafþór Harðarson úr ÍR vörðu titil sinn frá í fyrra. Sigruðu þeir félagana Arnar Davíð Jónsson og Guðlaug Valgeirsson úr KFR í þrem leikjum í úrslitun með  430 pinnum gegn 369 í fyrsta leik úrslita. Í öðrum leik var spennan mikil og fór svo að þeir Einar og Hafþór höfðu sigur með 377 pinnum gegn 374. Í þriðja leiknum gáfu þeir félagar í og sigruðu örugglega með 488 pinnum gegn 392 og spilaði Einar þá 278 leik. Í þriðja sæti urðu svo þeir Arnar Sæbergsson og Andrés Páll Júlíusson úr ÍR KLS.

Alls tóku 16 tvímenningar þátt í mótinu í ár og má sjá lokastöðu í forkeppninni hér fyrir neðan. Tíu efstu tvímenningarnir fóru svo áfram í milliriðil og að lokum fóru 6 efstu í undanúrslit, sjá stöður:


 
Íslandsmót í tvímenningi 2017              
  Forkeppni, Keiluhöllinni Egilshöll, 10.Desember            
                       
Sæti Nafn Félag Forgjöf 1 2 3 4 Skor Samt. Forgj. Mtl. Samt.
1 Hafþór Harðarson ÍR   212 164 236 234 846 846 211,5 1.658
1 Einar Már Björnsson ÍR   169 256 197 190 812 812 203,0 1.658
2 Gústaf Smári Björnsson KFR   160 178 223 223 784 784 196,0 1.574
2 Skúli Freyr Sigurðsson KFR   218 200 225 147 790 790 197,5 1.574
3 Guðlaugur Valgeirsson KFR   143 177 212 151 683 683 170,8 1.540
3 Arnar Davíð Jónsson KFR   266 209 202 180 857 857 214,3 1.540
4 Árni Þór Finnsson KFR   181 174 215 188 758 758 189,5 1.535
4 Guðjón Júlíusson KFR   248 178 156 195 777 777 194,3 1.535
5 Arnar Sæbergsson ÍR   165 199 202 200 766 766 191,5 1.507
5 Andrés Páll Júlíusson ÍR   186 203 183 169 741 741 185,3 1.507
6 Guðmundur Sigurðsson ÍA   144 179 166 189 678 678 169,5 1.472
6 Björn Sigurðsson KFR   190 208 204 192 794 794 198,5 1.472
7 Stefán Claessen ÍR   202 191 160 161 714 714 178,5 1.454
7 Alexander Halldórsson ÍR   180 179 203 178 740 740 185,0 1.454
8 Matthías Leó Sigurðsson ÍA   148 148 118 223 637 637 159,3 1.424
8 Sigurður Þorsteinn Guðmundsson ÍA   153 188 232 214 787 787 196,8 1.424
9 Kristján Þórðarson ÍR   136 199 171 180 686 686 171,5 1.413
9 Þórarinn Már Þorbjörnsson ÍR   186 158 193 190 727 727 181,8 1.413
10 Nanna Hólm Davíðsdóttir ÍR 8 154 204 172 222 752 784 188,0 1.423
10 Svavar Þór Einarsson ÍR   145 129 176 189 639 639 159,8 1.423
11 Jóhann Ágúst Jóhannsson ÍR   153 182 162 211 708 708 177,0 1.382
11 Hannes Jón Hannesson ÍR   140 156 209 169 674 674 168,5 1.382
12 Ingólfur Ómar Valdimarsson Þór   185 157 192 168 702 702 175,5 1.379
12 Guðmundur Konráðsson Þór   152 163 204 158 677 677 169,3 1.379
13 Steindór Máni Björnsson ÍR   151 165 200 140 656 656 164,0 1.369
13 Hlynur Örn Ómarsson ÍR   153 201 182 177 713 713 178,3 1.369
14 Haukur Bergmann Gunnarsson Þór   156 163 180 140 639 639 159,8 1.313
14 Þorgeir Jónsson Þór   154 156 201 163 674 674 168,5 1.313
15 Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir Þór 8 154 164 135 172 625 625 156,3 1.187
15 Bergþóra Pálsdóttir Þór 8 162 136 120 144 562 562 140,5 1.187
16 Málfríður Jóna Freysdóttir KFR 8 142 104 142 154 542 542 135,5 1.122
16 Helga Ósk Freysdóttir KFR 8 144 139 128 169 580 580 145,0 1.122

 

Íslandsmót í tvímenningi 2017            
Milliriðill, Keiluhöllinni Egilshöll, 10. Desember          
                   
Nafn Flutt 1 2 3 4 Forgj Skor Skor m.fgj Samt.
Guðlaugur Valgeirsson 683 192 202 193 258   845 845 3.313
Arnar Davíð Jónsson 857 226 214 279 209   928 928 3.313
Hafþór Harðarson 846 247 209 203 180   839 839 3.241
Einar Már Björnsson 812 154 216 171 203   744 744 3.241
Arnar Sæbergsson 766 198 170 190 232   790 790 3.132
Andrés Páll Júlíusson 741 214 233 187 201   835 835 3.132
Gústaf Smári Björnsson 784 187 171 182 205   745 745 3.127
Skúli Freyr Sigurðsson 790 255 154 197 202   808 808 3.127
Árni Þór Finnsson 758 212 157 162 248   779 779 3.087
Guðjón Júlíusson 777 216 206 172 179   773 773 3.087
Guðmundur Sigurðsson 678 201 189 215 227   832 832 3.059
Björn Sigurðsson 794 192 193 180 190   755 755 3.059
Stefán Claessen 714 200 214 212 171   797 797 3.036
Alexander Halldórsson 740 243 179 186 177   785 785 3.036
Matthías Leó Sigurðsson 637 144 214 177 150   685 685 2.865
Sigurður Þorsteinn Guðmundsson 787 177 208 165 206   756 756 2.865
Nanna Hólm Davíðsdóttir 784 197 180 119 166 8 662 694 2.860
Svavar Þór Einarsson 639 203 233 144 163   743 743 2.860
Kristján Þórðarson 686 192 177 171 179   719 719 2.851
Þórarinn Már Þorbjörnsson 727 201 186 197 135   719 719 2.851

Nýjustu fréttirnar