Starfsmaður óskast

Facebook
Twitter

Keilusamband Íslands leitar eftir starfsmanni í hlutastarf (25%).

Starfsmaður er eini starfsmaður KLÍ.  Starfið er þjónustustarf og meginhlutverk starfsmanns að halda utan um starfsemi sambandsins og tengsl stjórnar, nefnda og íþróttahreyfingarinnar. Starfslýsing hér.

Hæfniskröfur: Þekking á almennum skrifstofustörfum, kunnátta í notkun Word, Excel.  Þekking á viðhaldi heimasíðu. Þekking á keilu- og íþróttaumhverfinu. 

Frekari upplýsingar gefur Tóti í 862-1760 og umsóknum skal skilað til [email protected] fyrir 16. október n.k.

 

Nýjustu fréttirnar