Arnar Sæbergsson stóð uppi sem sigurvegari á 100 ára afmælismóti ÍR, þegar hann sigraði Steinþór Geirdal Jóhannsson í úrslitum með 484 pinnum gegn 411. Að launum hlaut Arnar meðal annars ferseðla fyrir tvo á einhvern áfangastaða Icelandair.

Breytingar á mótsreglum í Íslandsmóti deildarliða
Á ársþingi KLÍ, þann 24. maí sl. var því beint