1. deild karla, olíuburður – olíuburður (Uppfært)

 

Liðin sem eiga heimaleik næsta þriðjudag í 1. deild karla hafa ákveðið olíuburð fyrir sínar viðureignir.

Einnig er kominn olíuburður fyrir leik Þórs og Stormsveitarinnar sem leikinn er á morgun laugardag en sá leikur er úr 3. umferð. Upplýsingar um burðina má sjá hér  http://www.kli.is/deildir/dagskra/20171DK
Netfangið sem upp var gefið til að tilkynna olíuburðina er ekki að virka sem skildi og því eru fyrirliðar beðnir um að senda á [email protected] og [email protected] þangað til það netfang er komið í lag. 

Uppfært 25.9.16  Netfangið [email protected] er komið í lag.

Klippikort

KLÍ er nú með til sölu klippikort frá Keiluhöllinni.  Kortin kosta kr. 15.000,- og er virkni þeirra eftirfarandi:

 

·  

 

 

 

Fjöldi skipta eru 5 og er hvert skipti 55 mínútur.  Gildistími er 90 dagar frá útgáfu og kortin gilda ekki á fimmtudögum, föstudögum og laugardögum frá 18:00 – 01:00. Olíuburður er innifalinn.

 

Til að panta kort þá skal senda póst á [email protected]. Viðkomandi fær þá sendan póst til baka með upplýsingum um bankareikning KLÍ, greiðir þangað 15.000 krónur og sendir afrit af kvittun á netfangið [email protected]. Daginn eftir mun bíða umslag í afgreiðslu Keiluhallarinnar með korti.

Olíuburður vetrarins, nýtt fyrirkomulag.

Stjórn hefur samþykkt með breytingum tillögu Tækninefndar varðandi olíuburð og fyrirkomulag olíuburðar í deildum.

 

Olíuburðir voru samþykktir eins og þeir komu frá Tækninefnd og hafa verið settir á síðu sambandsins.
 
Tækninefnd lagði til að leyfa heimaliði að velja sér olíuburð fyrir hvern heimaleik eftir ákveðnu fyrirkomulagi.  Stjórn sá einhverja annmarka á því og fékk Tækninefnd til að útfæra tillöguna betur.
Eftir að hafa fengið betur útfærða tillögu samþykkti stjórn að prófa þetta fyrirkomulag í 1. deild karla á komandi tímabili og meta svo stöðuna fyrir næsta þing.
 
Fyrirkomulagið er í grófum dráttum þannig að heimalið þarf að ákveða með fyrirvara hvorn olíuburðin (Tækninefnd hefur valið tvo burði)  þeir vilja nota í komandi leik.  Þetta þarf að tilkynna til mótanefndar á netfangið [email protected] fyrir miðnætti á miðvikudegi fyrir leik hvort sem leikur er á laugardegi, sunnudegi eða þriðjudegi á eftir.

Einar Már Björnsson hefur tekið að sér að sjá um utanumhald vegna þessa og mun setjast í mótanefnd.  Hann mun því raða þeim leikjum saman í hverri viku sem eru með sama olíuburð og uppfæra á síðu KLÍ nýja brautarskipan. Hann mun einnig birta á heimasíðu KLÍ undir fréttir nýja brautarskipan og hvaða olíuburður verður í hverjum leik ásamt því að senda þessar upplýsingar á Keiluhöllina.

Gústaf Smári og Hafdís Pála úr KFR Reykjavíkurmeistarar 2016

Hafdís Pála Jónasdóttir og Gústaf Smári Björnsson KFR Reykjavíkurmeirstarar 2016Gústaf Smári Björnsson og Hafdís Pála Jónasdóttir, bæði úr KFR, sigruðu í dag á Opna Reykjavíkurmóti einstaklinga í keilu 2016. Gústaf Smári hafði betur í úrslitum gegn Þorleifi Jóni Hreiðarssyni úr KR í tveim leikjum 175 og 220 gegn 168 og 194. Hafdís Pála sigraði Dagnýu Eddu Þórisdóttur úr KFR einnig í tveim leikjum með 249 og 183 gegn 190 og 172.

Í undanúrslitum sigraði Gústaf Smári han Björn Birgisson úr KFR en Björn varð efstur eftir forkeppnina. Gútsaf spilaði 210 – 245 og 233 eða 229,3 í meðaltal gegn 245 – 224 og 182. Þorleifur Jón sigraði Alexander Halldórsson úr ÍR í tveim leikjum 243 og 195 gegn 153 og 193.

Hjá konunum sigraði Hafdís Pála hana Katrínu Fjólu Bragadóttur úr KFR í þrem leikjum, 191 – 169 og 21 gegn 180 – 189 og 136. Dagný Edda sigraði Helgu Sigurðardóttur úr KFR í teim leikjum í undanúrslitum með 167 og 192 gegn 160 og 157.

Lokastaða í forkeppninni varð þessi:

Karlar

  Reykjavíkurmót einstaklinga 2016      
       
Nafn Félag leikur 1 leikur 2 leikur 3 leikur 4 leikur 5 leikur 6 leikur 7 leikur 8 leikur 9 Samtals Mtl Mismunur í 1. sæti Sæti
Björn Birgisson KFR 268 168 203 176 173 196 195 255 275 1.909 212,11 0 1
Alexander Halldórsson ÍR 213 278 174 211 191 169 256 201 177 1.870 207,78 -39 2
Þorleifur Jón Hreiðarsson KR 234 183 224 223 169 197 203 171 234 1.838 204,22 -71 3
Gústaf Smári Björnsson KFR 246 191 185 223 199 248 167 188 185 1.832 203,56 -77 4
Steinþór Jóhannsson KFR 200 182 245 215 191 200 220 155 205 1.813 201,44 -96 5
Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR 212 221 203 180 238 248 168 189 153 1.812 201,33 -97 6
Björn Guðgeir Sigurðsson KFR 203 177 169 195 177 243 218 167 216 1.765 196,11 -144 7
Skúli Freyr Sigurðsson KFR 182 187 187 179 207 246 157 179 178 1.702 189,11 -207 8
Elías Borgar Ómarsson KR 201 233 225 179 170 186 172 144 163 1.673 185,89 -236 9
Bjarni Páll Jakobsson ÍR 188 226 151 206 162 180 217 182 147 1.659 184,33 -250 10
Þórarinn Már Þorbjörnsson ÍR 190 156 165 188 171 238 181 169 201 1.659 184,33 -250 11
Guðjón Júlíusson KFR 163 223 190 187 160 213 181 195 125 1.637 181,89 -272 12
Hlynur Örn Ómarsson ÍR 200 155 178 188 197 182 137 193 187 1.617 179,67 -292 13
Kristján Þórðarson KR 168 188 192 194 209 177 170 163 147 1.608 178,67 -301 14
Jóel Eiður Einarsson KFR 173 178 148 190 205 183 174 162 179 1.592 176,89 -317 15
Steindór Máni Björnsson ÍR 179 165 157 125 209 203 162 225 156 1.581 175,67 -328 16
Einar Már Björnsson ÍR 230 168 151 153 157 188 149 180 198 1.574 174,89 -335 17
Guðlaugur Valgeirsson KFR 144 182 153 155 156 244 175 202 135 1.546 171,78 -363 18
Ásgrímur Helgi Einarsson KFR 214 180 150 188 162 151 DNF DNF DNF 1.045 174,17 -864 19

Konur

  Reykjavíkurmót einstaklinga 2016      
       
Nafn Félag leikur 1 leikur 2 leikur 3 leikur 4 leikur 5 leikur 6 leikur 7 leikur 8 leikur 9 Samtals Mtl Mismunur í 1. sæti Sæti
Katrín Fjóla Bragadóttir KFR 165 223 202 190 194 182 204 165 178 1.703 189,22 0,00 1
Dagný Edda Þórisdóttir KFR 202 173 170 169 197 144 168 165 167 1.555 172,78 -148 2
Helga Sigurðardóttir KFR 167 190 149 172 146 190 154 179 126 1.473 163,67 -230 3
Hafdís Pála Jónasdóttir KFR 180 181 187 157 186 134 156 151 119 1.451 161,22 -252 4
Bára Ágústsdóttir KFR 185 155 142 152 140 193 150 126 134 1.377 153,00 -326 5
Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir ÍR 135 190 140 160 124 164 161 114 159 1.347 149,67 -356 6
Bergþóra Rós Ólafsdóttir ÍR 165 153 146 147 139 149 149 134 126 1.308 145,33 -395 7
Margrét Björg Jónsdóttir ÍR 136 154 159 145 112 134 122 172 144 1.278 142,00 -425 8

 

Efstu karlar á RVK móti 2016  Efstu konur á RVK móti 2016

Efstu karlar, f.v.: Þorleifur Jón Hreiðarsson KR 2. sæti, Gústaf Smári Björnsson KFR 1. sæti, Björn Birgisson KFR 3. sæti. Á myndina vantar Alexander Halldórsson sem varð einni í 3. sæti.

Efstu konur. f.v.: Dagný Edda Þórisdóttir KFR 2. sæti, Hafdís Pála Jónasdóttir KFR 1. sæti, Katrín Fjóla Bragadóttir KFR og Helga Sigurðardóttir KFR 3. sæti

Fyrri degi lokið á Opna Rvk móti einstaklinga 2016

Katrín Fjóla Bragadóttir KFR er efst í kvennaflokkiFyrri keppnisdeginum í Opna Reykjavíkurmóti einstaklinga er lokið. Spilaðir voru 6 leikir í dag en seinustu 3 leikirnir ásam undanúrslitum og úrslitum fara fram á morgun og hefst keppni kl. 9 í fyrramálið. Efstur í karlaflokki eftir daginn er Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR með 1.302 pinna eða 217 í meðaltal. Efst í kvennaflokki er Katrín Fjóla Bragadóttir úr Keilufélagi Reykjavíkur með 1.153 pinna eða 192,17 í meðaltal. Eftir alla níu leikina í forkeppni fara efstu 4 í bæði karla- og kvennaflokki í undanústlir þar sem annarsvegar 1. sætið keppir við það 4. og hinsvegar 2. og 3. sætið. Tvo sigra þarf til að komast í úrslitaleikinn og þar er sami háttur á, vinna þarf tvo leiki til að standa uppi sem Reykjavíkurmeirari einstaklinga 2016.

Staðan í keppninni er annars sem hér segir:

Karlar

Nafn Félag leikur 1 leikur 2 leikur 3 leikur 4 leikur 5 leikur 6 leikur 7 leikur 8 leikur 9 Samtals Mtl Sæti
    1 2 3 4 5 6 7 8 9      
Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR 212 221 203 180 238 248       1.302 217,00 1
Gústaf Smári Björnsson KFR 246 191 185 223 199 248       1.292 215,33 2
Alexander Halldórsson ÍR 213 278 174 211 191 169       1.236 206,00 3
Steinþór Jóhannsson KFR 200 182 245 215 191 200       1.233 205,50 4
Þorleifur Jón Hreiðarsson KR 234 183 224 223 169 197       1.230 205,00 5
Elías Borgar Ómarsson KR 201 233 225 179 170 186       1.194 199,00 6
Skúli Freyr Sigurðsson KFR 182 187 187 179 207 246       1.188 198,00 7
Björn Birgisson KFR 268 168 203 176 173 196       1.184 197,33 8
Björn Guðgeir Sigurðsson KFR 203 177 169 195 177 243       1.164 194,00 9
Guðjón Júlíusson KFR 163 223 190 187 160 213       1.136 189,33 10
Kristján Þórðarson KR 168 188 192 194 209 177       1.128 188,00 11
Bjarni Páll Jakobsson ÍR 188 226 151 206 162 180       1.113 185,50 12
Þórarinn Már Þorbjörnsson ÍR 190 156 165 188 171 238       1.108 184,67 13
Hlynur Örn Ómarsson ÍR 200 155 178 188 197 182       1.100 183,33 14
Jóel Eiður Einarsson KFR 173 178 148 190 205 183       1.077 179,50 15
Einar Már Björnsson ÍR 230 168 151 153 157 188       1.047 174,50 16
Ásgrímur Helgi Einarsson KFR 214 180 150 188 162 151       1.045 174,17 17
Steindór Máni Björnsson ÍR 179 165 157 125 209 203       1.038 173,00 18
Guðlaugur Valgeirsson KFR 144 182 153 155 156 244       1.034 172,33 19

Konur

Nafn Félag leikur 1 leikur 2 leikur 3 leikur 4 leikur 5 leikur 6 leikur 7 leikur 8 leikur 9 Samtals Mtl Sæti
    1 2 3 4 5 6 7 8 9      
Katrín Fjóla Bragadóttir KFR 165 223 202 190 191 182       1.153 192,17 1
Dagný Edda Þórisdóttir KFR 202 173 170 169 197 144       1.055 175,83 2
Hafdís Pála Jónasdóttir KFR 180 181 187 157 186 134       1.025 170,83 3
Helga Sigurðardóttir KFR 167 190 149 172 146 190       1.014 169,00 4
Bára Ágústsdóttir KFR 185 155 142 152 140 193       967 161,17 5
Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir ÍR 135 190 140 160 124 164       913 152,17 6
Bergþóra Rós Ólafsdóttir ÍR 165 153 146 147 139 149       899 149,83 7
Margrét Björg Jónsdóttir ÍR 136 154 159 145 112 134       840 140,00 8

Sigurbjörn Vilhjálmsson KR og Elva Rós Hannesdóttir RVK meistarar með forgj

Sigurbjörn Vilhjálmsson KR og Elva Rós Hannesdóttir ÍR sigruðu á Opna Reykjavíkurmóti einstaklinga 2016 með forgjöfNú í hádeginu lauk keppni á Opna Reykjavíkurmóti einstaklinga með forgjöf. Sigurbjörn sigraði Kristján Þórarson úr KR í þrem leikjum og Elva Rós sigraði Sigrúnu Guðmundsdóttur úr ÍR einnig í þrem leikjum. Í undanúrslitum sigraði Sigurbjörn KR inginn Elías Borgar og Elva sló út Guðnýu Gunnarsdóttur úr ÍR.

Undanúrslitin fóru annars svona:

Sigurbjörn       180            171         188

Elías                 171            206         153

Kristján            202            255

Böddi               178            233

Guðný              195            188

Elva                  203            205

Sigrún              229            199

Herdís              217            186

Úrslitin spiluðust svona:

Sigurbjörn       213            186         205

Kristján            187            211         187

Elva                  170            191         189

Sigrún              197            176         175

Staðan eftir forkeppnina var þessi:

Karlar

Nafn Félag KLÍ mtl Forgjöf leikur 1 leikur 2 leikur 3 leikur 4 leikur 5 leikur 6 leikur 7 leikur 8 leikur 9 Samtals án forgj. Mtl Samt m forgj. Mtl m forgj Mismunur Sæti
        1 2 3 4 5 6 7 8 9         í fyrsta sæti  
Sigurbjörn Stefán Vilhjálmsson KR 179,69 16 172 184 228 278 234 186 187 181 188 1838 204,22 1982 220,22 0 1
Kristján Þórðarson KR 187,39 10 189 269 193 179 194 200 243 214 178 1859 206,56 1949 216,56 -33 2
Björn Guðgeir Sigurðsson KFR 192,77 6 222 199 205 201 232 197 174 177 162 1769 196,56 1823 202,56 -159 3
Elías Borgar Ómarsson KR 181,9 14 159 168 172 193 180 151 176 237 245 1681 186,78 1807 200,78 -175 4
Hannes Jón Hannesson ÍR 172,28 22 148 147 174 169 168 199 187 179 234 1605 178,33 1803 200,33 -179 5
Jóel Eiður Einarsson KFR 167,74 26 121 136 140 232 184 149 180 237 161 1540 171,11 1774 197,11 -208 6
Þorleifur Jón Hreiðarsson KR 212,26 -10 224 253 203 234 208 208 178 152 202 1862 206,89 1772 196,89 -210 7
Svavar Þór Einarsson ÍR 174,27 21 179 130 188 224 201 135 176 178 159 1570 174,44 1759 195,44 -223 8
Daníel Rodriguez ÍR 163,08 30 127 159 145 160 185 155 157 199 202 1489 165,44 1759 195,44 -223 9
Þórarinn Már Þorbjörnsson ÍR 188,82 9 204 172 171 199 205 192 212 178 131 1664 184,89 1745 193,89 -237 10
Alexander Halldórsson ÍR 188,91 9 197 180 193 198 177 228 174 148 135 1630 181,11 1711 190,11 -271 11
Jóhann Ágúst Jóhannsson ÍR 165,21 28 144 168 191 123 169 133 166 147 155 1396 155,11 1648 183,11 -334 12
Bharat Singh ÍR 163,08 30 147 144 179 135 147 151 199 125 127 1354 150,44 1624 180,44 -358 13
Böðvar Már Böðvarsson KFR 128,04 58 139 100 90 139 137 116 126 111 125 1083 120,33 1605 178,33 -377 14
Bjarni Páll Jakobsson ÍR 206,31 -5 205 192 206 151 191 181 161 157 148 1592 176,89 1547 171,89 -435 15
 
Konur

Nafn Félag KLÍ mtl Forgjöf leikur 1 leikur 2 leikur 3 leikur 4 leikur 5 leikur 6 leikur 7 leikur 8 leikur 9 Samtals án forgj. Mtl Samt m forgj. Mtl m forgj Mismunur Sæti
        1 2 3 4 5 6 7 8 9         í fyrsta sæti  
Guðný Gunnarsdóttir ÍR 172,78 22 179 221 191 195 149 222 194 195 182 1728 192,00 1926 214,00 0 1
Sigrún G. Guðmundsdóttir ÍR 136,24 51 149 135 175 128 171 179 121 161 168 1387 154,11 1846 205,11 -80 2
Herdís Gunnarsdóttir ÍR 152,47 38 205 182 170 166 150 135 115 170 191 1484 164,89 1826 202,89 -100 3
Elva Rós Hannesdóttir ÍR 160,2 32 136 164 188 142 157 189 183 127 158 1444 160,44 1732 192,44 -194 4
Margrét Björg Jónsdóttir ÍR 149,46 40 163 128 179 146 129 162 115 160 169 1351 150,11 1711 190,11 -215 5
Bergþóra Rós Ólafsdóttir ÍR 164,32 29 172 169 160 124 146 170 193 135 175 1444 160,44 1705 189,44 -221 6
Halldóra Í. Ingvarsdóttir ÍR 156,16 35 147 148 131 130 189 206 116 177 143 1387 154,11 1702 189,11 -224 7
Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir ÍR 162,67 30 138 137 127 181 159 127 174 166 177 1386 154,00 1656 184,00 -270 8
Guðbjörg Lind Valdimarsdóttir ÍR 140,25 48 138 171 112 142 147 123 123 138 114 1208 134,22 1640 182,22 -286 9
Linda Hrönn Magnúsdóttir ÍR 174,44 20 159 177 169 144 168 160 120 207 154 1458 162,00 1638 182,00 -288 10
Anna Kristín Óladóttir KFR 148,17 41 189 109 102 138 180 138 156 137 115 1264 140,44 1633 181,44 -293 11
Þórunn Stefanía Jónsdóttir KFR 153,99 37 124 137 162 135 148 146 140 134 137 1263 140,33 1596 177,33 -330 12
Bára Ágústsdóttir KFR 160,38 32 137 103 150 158 189 122 167 144 102 1272 141,33 1560 173,33 -366 13

 

Efstur karlar á Opna RVK móti einstkalinga með forgjöf 2016  Efstur konur á Opna RVK móti einstkalinga með forgjöf 2016

Kristján Þórðarson KR, 2. sæti – Sigurbjörn Vilhjálmsson KR, 1. sæti – Björn G Sigurðsson KFR og Elías Borgar Ómarsson KR, 3. sæti

Sigrún G Guðmundsdóttir ÍR, 2. sæti – Elva Rós Hannesdóttir ÍR, 1. sæti – Herdís Gunnarsdóttir og Guðný Gunnarsdóttir ÍR, 3. sæti

Fyrri dagurinn á Opna RVK mótinu 2016 með forgjöf

Sibbi KR er efstur í karlaflokki á Opna RVK mótinu með forgjöf 2016Þá er fyrstu 6 leikjunum lokið á Opna Reykajvíkurmótinu i keilu með forgjöf 2016. Staða efstu manna er þannig að Sigurbjörn Vilhjálmsson úr KR er efstur í karlaflokki með 1.379 með forgjöf eða 229,91 í meðaltal. Hann spilaði hæsta leikinn í dag eða 278 fyrir utan forgjöf. 
Efst kvenna er Guðný Gunnarsdóttir úr ÍR með 1.288 með forgjöf eða 214,61 í meðaltal. Hún er einnig með hæsta leikinn hjá konum 222. Í öðru sæti hjá körlum er svo Björn G Sigurðsson KFR með 1.291, í þriðja sæti er Kristjánsson Þórðarson KR 1.285 og í því fjórða er Þorleifur J Hreiðarsson KR með 1.271. Hjá konum hafa ÍR konur raðað sér í efstu sætin. Í því öðru er Sigrún G Guðmundsdóttir með 1.243, í því þriðja er Herdís Gunnarsdóttir með 1.236 og í fjórða sæti er Elva Rós Hannesdóttir með 1.167.

Heildarstaðan eftir fyrstu 6 leiki má sjá hér fyrir neðan. Síðustu leikirnir verða leiknir á morgun kl 09 og verða úrslit í beinu framhaldi þar á eftir.

Karlar

Nafn Félag KLÍ mtl Forgjöf leikur 1 leikur 2 leikur 3 leikur 4 leikur 5 leikur 6 leikur 7 leikur 8 leikur 9 Samtals án forgj. Mtl Samt m forgj. Mtl m forgj Mismunur
        1 2 3 4 5 6 7 8 9         í fyrsta sæti
Sigurbjörn Stefán Vilhjálmsson KR 179,69 16 172 184 228 278 234 186       1.282 213,67 1.379 229,91 0
Björn Guðgeir Sigurðsson KFR 192,77 6 222 199 205 201 232 197       1.256 209,33 1.291 215,12 -89
Kristján Þórðarson KR 187,39 10 189 269 193 179 194 200       1.224 204,00 1.285 214,09 -95
Þorleifur Jón Hreiðarsson KR 212,26 -10 224 253 203 234 208 208       1.330 221,67 1.271 211,86 -108
Alexander Halldórsson ÍR 188,91 9 197 180 193 198 177 228       1.173 195,50 1.226 204,37 -153
Þórarinn Már Þorbjörnsson ÍR 188,82 9 204 172 171 199 205 192       1.143 190,50 1.197 199,44 -183
Svavar Þór Einarsson ÍR 174,27 21 179 130 188 224 201 135       1.057 176,17 1.181 196,75 -199
Hannes Jón Hannesson ÍR 172,28 22 148 147 174 169 168 199       1.005 167,50 1.138 189,68 -241
Jóel Eiður Einarsson KFR 167,74 26 121 136 140 232 184 149       962 160,33 1.117 186,14 -263
Elías Borgar Ómarsson KR 181,9 14 159 168 172 193 180 151       1.023 170,50 1.110 184,98 -270
Daníel Rodriguez ÍR 163,08 30 127 159 145 160 185 155       931 155,17 1.108 184,70 -271
Bjarni Páll Jakobsson ÍR 206,31 -5 205 192 206 151 191 181       1.126 187,67 1.096 182,62 -284
Jóhann Ágúst Jóhannsson ÍR 165,21 28 144 168 191 123 169 133       928 154,67 1.095 182,50 -284
Bharat Singh ÍR 163,08 30 147 144 179 135 147 151       903 150,50 1.080 180,04 -299
Böðvar Már Böðvarsson KFR 128,04 58 139 100 90 139 137 116       721 120,17 1.066 177,73 -313

Konur

Nafn Félag KLÍ mtl Forgjöf leikur 1 leikur 2 leikur 3 leikur 4 leikur 5 leikur 6 leikur 7 leikur 8 leikur 9 Samtals án forgj. Mtl Samt m forgj. Mtl m forgj Mismunur
        1 2 3 4 5 6 7 8 9         í fyrsta sæti
Guðný Gunnarsdóttir ÍR 172,78 22 179 221 191 195 149 222       1.157 192,83 1.288 214,61 0
Sigrún G. Guðmundsdóttir ÍR 136,24 51 149 135 175 128 171 179       937 156,17 1.243 207,17 -45
Herdís Gunnarsdóttir ÍR 152,47 38 205 182 170 166 150 135       1.008 168,00 1.236 206,02 -52
Elva Rós Hannesdóttir ÍR 160,2 32 136 164 188 142 157 189       976 162,67 1.167 194,51 -121
Halldóra Í. Ingvarsdóttir ÍR 156,16 35 147 148 131 130 189 206       951 158,50 1.161 193,57 -126
Margrét Björg Jónsdóttir ÍR 149,46 40 163 128 179 146 129 162       907 151,17 1.150 191,60 -138
Guðbjörg Lind Valdimarsdóttir ÍR 140,25 48 138 171 112 142 147 123       833 138,83 1.120 186,63 -168
Bergþóra Rós Ólafsdóttir ÍR 164,32 29 172 169 160 124 146 170       941 156,83 1.112 185,38 -175
Anna Kristín Óladóttir KFR 148,17 41 189 109 102 138 180 138       856 142,67 1.105 184,13 -183
Linda Hrönn Magnúsdóttir ÍR 174,44 20 159 177 169 144 168 160       977 162,83 1.100 183,28 -188
Þórunn Stefanía Jónsdóttir KFR 153,99 37 124 137 162 135 148 146       852 142,00 1.073 178,81 -215
Bára Ágústsdóttir KFR 160,38 32 137 103 150 158 189 122       859 143,17 1.049 174,86 -238
Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir ÍR 162,67 30 138 137 127 181 159 127       869 144,83 1.048 174,70 -239

 

Konur

 

Theódóra ráðin íþróttastjóri KLÍ

Gengið hefur verið frá ráðningu á Theódóru Ólafsdóttir í stöðu íþróttastjóra KLÍ.

Starfið er nýtt og snýr að utanumhaldi um afreksstefnu og afreksþjálfun sambandsins. Theódóra hefur starfað sem þjálfari hjá Keilufélagi Reykjavíkur undanfarin ár og hefur lokið 3ja stigi ETBF, Evrópska keilusambandsins ásamt fleiri þjálfaranámskeiðum. Hún hefur verið þjálfari kvennalandsliðs Íslands en lætur nú af því starfi.  Það er mikill fengur fyrir KLÍ að fá Theódóru í þetta starf og bjóðum við hana velkomna í hópinn.