31. ársþing KLÍ verur haldið þann 25. maí í húsnæði ÍSÍ í Laugardal. Alls er boðið til þingsins 34 þingfulltrúum og þingforseta. Gögn þingsins með fyrirvara um samþykki þeirra má nálgast hér.
31. Ársþing KLÍ

31. ársþing KLÍ verur haldið þann 25. maí í húsnæði ÍSÍ í Laugardal. Alls er boðið til þingsins 34 þingfulltrúum og þingforseta. Gögn þingsins með fyrirvara um samþykki þeirra má nálgast hér.
Nú er skráningu eldri liða fyrir næsta tímabil lokið og af 44 liðum síðasta tímabils hafa 43 endurnýjað sína skráningu. Lið KFR-Ásynja dregur sig úr keppni, en þær höfnuðu í 3. sæti í 1. deild kvenna á liðnu tímabili. Sæti þeirra í 1. deild taka ÍA-Meyjur en þær höfnuðu í 2. sæti í 2. deild kvenna á síðasta tímabili.
Að lokinni 5. og síðustu umferðinni í Meistarakeppni ungmenna fór fram afhending verðlauna fyrir árangur vetrarins:
1. fl. pilta | 18 – 20 (fæddir 2003-2005) | Félag | M.tal | Heild | Leik | Stig |
230704-2360 | Hinrik Óli Gunnarsson | ÍR | 205,3 | 4926 | 24 | 40 |
290305-2090 | Stefán Matti Sigurðsson | ÖSP | 139,8 | 3354 | 24 | 35 |
200804-2870 | Aron Hafþórsson | KFR | 222,1 | 3998 | 18 | 32 |
1. fl. stúlkna | 18 – 20 ára (fæddar 2003-2005) | Félag | M.tal | Heild | Leik | Stig |
280902-2250 | Málfríður Jóna Freysdóttir | KFR | 158,2 | 3796 | 24 | 48 |
2. fl. pilta | 15 – 17 ára (fæddir 2006-2008) | Félag | M.tal | Heild | Leik | Stig |
210107-3040 | Mikael Aron Vilhelmsson | KFR | 219,3 | 6580 | 30 | 46 |
151007-2950 | Tristan Máni Nínuson | ÍR | 212,0 | 6359 | 30 | 42 |
150107-3260 | Tómas Freyr Garðarsson | KFA | 196,0 | 5881 | 30 | 31 |
2. fl. stúlkna | 15 – 17 ára (fæddar 2006-2008) | Félag | M.tal | Heild | Leik | Stig |
170506-2430 | Viktoría Hrund Þórisdóttir | KFR | 149,0 | 3577 | 24 | 48 |
220807-4280 | Nína Rut Magnúsdóttir | KFA | 132,3 | 3969 | 30 | 42 |
3. fl. pilta | 12 – 15 ára (fæddir 2009 -2011) | Félag | M.tal | Heild | Leik | Stig |
190410-2180 | Evan Julburom | KFR | 195,2 | 4684 | 24 | 43 |
270209-2030 | Matthías Ernir Gylfason | KFR | 185,2 | 5557 | 30 | 42 |
291210-3840 | Svavar Steinn Guðjónsson | KFR | 193,3 | 5799 | 30 | 40 |
3. fl. stúlkna | 12 – 15 ára (fæddar 2009 -2011) | Félag | M.tal | Heild | Leik | Stig |
080410-3280 | Særós Erla Jóhönnudóttir | KFA | 163,0 | 4889 | 30 | 48 |
160911-2200 | Bára Líf Gunnarsdóttir | ÍR | 155,0 | 4649 | 30 | 42 |
091011-3440 | Friðmey Dóra Richter | KFA | 121,0 | 3630 | 30 | 29 |
4. fl. pilta | 9 – 11 ára (fæddir 2012 -2014) | Félag | M.tal | Heild | Leik | Stig |
200213-3780 | Baltasar Loki Arnarson | KFA | 121,2 | 1818 | 15 | 48 |
100613-3360 | Davíð Júlíus Gígja | ÍR | 99,1 | 1189 | 12 | 33 |
290414-3690 | Júlíus Darri Guðmundsson | ÍR | 103,2 | 929 | 9 | 26 |
4. fl. stúlkna | 9 – 11 ára (fæddar 2012 -2014) | Félag | M.tal | Heild | Leik | Stig |
020912-2190 | Alexandra Erla Guðjónsdóttir | KFR | 148,0 | 1776 | 12 | 46 |
010612-4460 | Hannha Corella Rosento | ÍR | 147,8 | 1774 | 12 | 44 |
251012-3690 | Yana Livinska | KFR | 94,1 | 847 | 9 | 23 |
Nú stendur yfir endurkráning eldri liða fyrir næsta leiktímabil (2024-2025) þessar tilkynningar þurfa að hafa borist fyrir 15.05.2024, en þetta gengur ósköp hægt og einungis 50% liða hafa skráð sig til leiks næsta tímabil.
Í 1. deild karla þá hafa endurnýjað sína skráningu 6 lið af 10 Þana vantar 2 lið frá KR og 2 lið frá ÍA
Í 2. deild karla þá hafa endurnýjað sína skráningu 5 lið af 10 Þarna vantar 3 lið frá ÍR og 2 frá KFR
Í 1. deild kvenna þá hafa endurnýjað sína skráningu 4 lið af 6 Þarna vantar 2 lið frá ÍR
Koma svo og klárið skráningarnar.
Í kvöld lauk úrslitakeppninni í Íslandsmóti liða 2024 með sigri KFR-Valkyrja á ÍR-TT og sigri ÍR-PLS á KFR-Stormsveitinni. Til hamingju með titlana.
Þá er lokið 2 leikjum í úrlitakeppninn sem er æsi spennandi á morgun er leikur 3 og þar ráðast úrslitin um Íslandsmeistar titil liða þetta árið. Úrslit dagsins og staðan eftir 2 leiki er efirfarandi:
KFR-Stormsveitin – ÍR-PLS 3 – 11 staðan eftir tvo leiki KFR-Stormsveitin – ÍR-PLS 12 – 16
ÍR-TT – KFR-Valkyrjur 10 – 4 staðan eftir tvo leiki ÍR-TT – KFR-Valkyrrjur 14 – 14
Fyrir leiki morgundagsins þá hefur ÍR-PLS valið langan olíuburð og KFR-Valkyrjur hafa valið medíum olíuburð. Leikirnir 22.04.2024 hefjast kl. 19:30
Nú er fyrstu viðureign lokið í úrslitakeppni karla og kvenna.
KFR-Valkyrjur – ÍR-TT 10 – 4 ÍR-TT hefur valið Medíum olíuburð fyrir leikinn á morgun.
ÍR- PLS – KFR’Stormsveitin 5 – 9 KFR-Stormsveitin hefur valið Medíum olíuburð fyrir leikinn á morgun.
Leikirnir hefjast kl. 11:00 sunnudaginn 21.04.2024
Úrslit í 1.deild karla og kvenna hefjast laugardaginn 20.04.2024 kl 11:00
Þeir leikir sem að fram fara eru:
19-20: ÍR-PLS – KFR-Stormsveitin (Úrslit 1. deild karla, 1. umferð) Stuttur burður
17-18: KFR-Valkyrjur – ÍR-TT (Úrslit 1. deildar kvenna, 1. umferð) Medium burður
Heima lið hefur tíma til kl 16:00 daginn áður til að skila inn olíuburði fyrir leikinn.
Undanúrslit kláruðust síðastliðin þriðjudag og er hægt að nálgast skor úr þeim leikjum hér fyrir karlana og hér fyrir konurnar
Þá er lokið undanúrslitum í 1. deild karla og fóru ÍR-PLS og KFR-Stormsveitin áfram og fóru leikirnir eftirfarandi:
ÍR-L – ÍR-PLS 3 – 11 samanlagt 11 – 17
ÍA – KFR Stormsveitin 4 – 10 samanlagt 9 – 19
Í umspilinu um sæti í 1. deild kvenna var viðureignin æsi spennandi og snerust úrslin við frá fyrri viðureign.
ÍA-Meyjur – KFR-Afturgöngurnar 4 – 10 samanlagt 14 – 14, en KFR Afturgöngurnar halda sæti sínu í 1. deild á hærra pinnafalli.