Íslandsmót unglinga

Íslandsmóti unglinga lauk um helgina.  Leikið var í 4 flokkum pilta og 3 flokkum stúlkna. Sigurvegarar urðu:
Stefán Claessen ÍR 1. flokkur pilta
Skúli Freyr Sigurðsson KFA 2. flokkur pilta
Daníel Freyr Sigurðsson ÍR 3. flokkur pilta
Arnar Davíð Jónsson ÍR 4. flokkur pilta
Magna Ýr Hjálmtýsdóttir KFR 1. flokkur stúlkna
Ástrós Pétursdóttir ÍR 2. flokkur stúlkna
Steinunn Inga Guðmundsdóttir KFA 3. flokkur stúlkna

Einnig var leikið í opnum flokki pilta og stúlkna. Þá flokka sigruðu Stefán Claessen ÍR og Magna Ýr Hjálmtýsdóttir KFR. Óskum við öllum unglingunum til hamningju.  Sjá úrslit úr mótinu hér og myndir frá verðlaunaafhendingu hér.

 


Bergþóra og Ástrós úr 2. flokki stúlkna

 

Leikjaplan deildabikar

Á mánudag og þriðjudag verður leikið í Deildabikar KLÍ, mánudag í a-riðli og þriðjudag í b-riðli. Leikjaplan er hér að neðan:

Deildabikar KLÍ – Leikjaplan   Deildabikar KLÍ – Leikjaplan
A-riðill – Mánudagur   B-riðill – Þriðjudagur
 
1 – 2 ÍR-L KR-C   1 – 2 ÍR-P Keiluvinir
3 – 4 ÍR-A KR-A   3 – 4 ÍA KR-B
5 – 6 Valkyrjur ÍR-TT   5 – 6 Flakkarar Keila.is
ÍR-KLS YFIRSETA   ÍR-PLS YFIRSETA
 
1 – 2 KR-A Valkyrjur   1 – 2 KR-B Flakkarar
3 – 4 KR-C ÍR-A   3 – 4 Keiluvinir ÍA
5 – 6 ÍR-KLS ÍR-L   5 – 6 ÍR-PLS ÍR-P
ÍR-TT YFIRSETA   Keila.is YFIRSETA
 
1 – 2 ÍR-TT KR-A   1 – 2 Keila.is KR-B
3 – 4 Valkyrjur KR-C   3 – 4 Flakkarar Keiluvinir
5 – 6 ÍR-A ÍR-KLS   5 – 6 ÍA ÍR-PLS
ÍR-L YFIRSETA   ÍR-P YFIRSETA
 
1 – 2 KR-C ÍR-TT   1 – 2 Keiluvinir Keila.is
3 – 4 ÍR-KLS Valkyrjur   3 – 4 ÍR-PLS Flakkarar
5 – 6 ÍR-L ÍR-A   5 – 6 ÍR-P ÍA
KR-A YFIRSETA   KR-B YFIRSETA
 
1 – 2 Valkyrjur ÍR-L   1 – 2 Flakkarar ÍR-P
3 – 4 KR-A KR-C   3 – 4 KR-B Keiluvinir
5 – 6 ÍR-TT ÍR-KLS   5 – 6 Keila.is ÍR-PLS
ÍR-A YFIRSETA   ÍA YFIRSETA
 
1 – 2 ÍR-KLS KR-A   1 – 2 ÍR-PLS KR-B
3 – 4 ÍR-L ÍR-TT   3 – 4 ÍR-P Keila.is
5 – 6 ÍR-A Valkyrjur   5 – 6 ÍA Flakkarar
KR-C YFIRSETA   Keiluvinir YFIRSETA
 
1 – 2 ÍR-TT ÍR-A   1 – 2 Keila.is ÍA
3 – 4 KR-C ÍR-KLS   3 – 4 Keiluvinir ÍR-PLS
5 – 6 KR-A ÍR-L   5 – 6 KR-B ÍR-P
Valkyrjur YFIRSETA   Flakkarar YFIRSETA

Keppt er í Keilu í Mjódd og hefst keppni kl. 20:00 báða dagana.

ÁHE

   

Félagakeppni KLÍ – 2. umferð

Á miðvikudag verður leikin 2. umferð í Félagakeppni KLÍ. Leikið verður í Keilu í Mjódd og hefst keppni kl. 20:00.
Brautaskipan fyrir umferðina er að finna hér að neðan.

Brautir Brautir
Leikur 1
5 og 7 KFR KFA 6 og 8
1 og 3 KR ÍR 2 og 4
  KFK Yfirseta  
       
Leikur 2
1 og 3 KFK KFR 2 og 4
5 og 7 KFA KR 6 og 8
  ÍR Yfirseta  
       
Leikur 3
5 og 7 KR KFK 6 og 8
1 og 3 ÍR KFA 2 og 4
  KFR Yfirseta  
       
Leikur 4
1 og 3 KFA KFK 2 og 4
5 og 7 ÍR KFR 6 og 8
  KR Yfirseta  
       
Leikur 5
1 og 3 KFR KR 2 og 4
5 og 7 KFK ÍR 6 og 8
  KFA Yfirseta  
       

 

 

Dagur 1 – Íslandsmót unglinga 2006

Íslandsmót unglinga hófst í morgun í Keilu í Mjódd.  Það eru 25 þátttakendur í mótinu frá 3 keilufélögum, flestir frá ÍR eða 11.
Það er Bjarni Páll Jakobsson KFR sem spilaði best allra í dag. Bjarni leikur í 1. flokki drengja og voru leiknir 6 leikir í þeim flokki. Bjarni spilaði 1064 sem gera 177,3 að meðaltali. Best stúlkna spilaði Ástrós Pétursdóttir ÍR en hún leikur í 2. flokki en þar voru einnig leiknir 6 leikir. Ástrós spilaði 882 sem gera 147 í meðaltal.
Mótinu verður haldið áfram á morgun en þá leika 1. og 2. flokkur í Keiluhöllinni Öskjuhlíð kl. 9:00 en 3. og 4. flokkur í Keilu í Mjódd kl. 14:00
Sjá stöðu í mótinu hér.
   

Íslandsmeistarar Para – Björn og Sigfríður

Björn Sigurðsson og Sigfríður Sigurðardóttir urðu í dag Íslandsmeistarar Para. Þau sigruðu Halldór Ragnar Halldórsson og Guðný Gunnarsdóttir í úrslitum 2 – 0. Þessi tvö pör skáru sig nokkuð úr í forkeppni og milliriðli. Björn og Sigfríður voru efst fyrir úrslitin en Halldór og Guðný í öðru sæti.

Sjá allt um mótið hér.

 


Þrjú efstu pörin.


Sigurvegararnir, Sigfríður og Björn.