| Æfingatími sem auglýstur hafði verið fyrir Íslandsmót einstaklinga m/forgjöf og átti að vera á sunnudag kl. 20:00 fellur niður vegna óviðráðanlegra orsaka. Áhugasömum er bent á olíugraf af þeim olíuburði sem notaður verður. Skráningu í mótið lýkur í kvöld kl. 22:00. | ![]() |
Íslandsmót einstaklinga með forgjöf
|
Íslandsmót einstaklinga með forgjöf verður haldið dagana 16 – 19 febrúar. Skráningu lýkur 9. febrúar kl. 22:00 og fer skráning fram í keilusölunum og á netfanginu [email protected] |
![]() |
Íslandsmót unglinga
|
Íslandsmóti unglinga lauk um helgina. Leikið var í 4 flokkum pilta og 3 flokkum stúlkna. Sigurvegarar urðu: Einnig var leikið í opnum flokki pilta og stúlkna. Þá flokka sigruðu Stefán Claessen ÍR og Magna Ýr Hjálmtýsdóttir KFR. Óskum við öllum unglingunum til hamningju. Sjá úrslit úr mótinu hér og myndir frá verðlaunaafhendingu hér. |
|
Leikjaplan deildabikar
|
Á mánudag og þriðjudag verður leikið í Deildabikar KLÍ, mánudag í a-riðli og þriðjudag í b-riðli. Leikjaplan er hér að neðan:
Keppt er í Keilu í Mjódd og hefst keppni kl. 20:00 báða dagana. ÁHE |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Félagakeppni KLÍ – 2. umferð
|
Á miðvikudag verður leikin 2. umferð í Félagakeppni KLÍ. Leikið verður í Keilu í Mjódd og hefst keppni kl. 20:00.
|
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Bikarkeppni Sjóvá
|
32. manna úrslit í Bikarkeppni Sjóvá verða leikin í Keilu í Mjódd dagana 6. – 8. febrúar. Hér er hægt að sjá leikjaniðurröðun í karla og kvennaflokki ásamt úrslitum í 64. manna úrslitum. ÁHE |
![]() |
Íslandsmót unglinga – dagur 2
|
Íslandsmót unglinga hélt áfram í dag. Í Keiluhöllinni Öskjuhlíð léku 1. og 2. flokkur. Hæstu spilamennsku átti Stefán Claessen ÍR en hann spilaði 1027. |
![]() |
Dagur 1 – Íslandsmót unglinga 2006
| Íslandsmót unglinga hófst í morgun í Keilu í Mjódd. Það eru 25 þátttakendur í mótinu frá 3 keilufélögum, flestir frá ÍR eða 11. Það er Bjarni Páll Jakobsson KFR sem spilaði best allra í dag. Bjarni leikur í 1. flokki drengja og voru leiknir 6 leikir í þeim flokki. Bjarni spilaði 1064 sem gera 177,3 að meðaltali. Best stúlkna spilaði Ástrós Pétursdóttir ÍR en hún leikur í 2. flokki en þar voru einnig leiknir 6 leikir. Ástrós spilaði 882 sem gera 147 í meðaltal. Mótinu verður haldið áfram á morgun en þá leika 1. og 2. flokkur í Keiluhöllinni Öskjuhlíð kl. 9:00 en 3. og 4. flokkur í Keilu í Mjódd kl. 14:00 Sjá stöðu í mótinu hér. |
![]() |
Íslandsmót unglinga
|
Íslandsmót unglinga hefst á morgun í Keilu í Mjódd. Nú er komin mynd af þeim olíuburði sem notaður verður og er hægt að skoða hann hér. ÁHE |
![]() |
Íslandsmeistarar Para – Björn og Sigfríður
|
Björn Sigurðsson og Sigfríður Sigurðardóttir urðu í dag Íslandsmeistarar Para. Þau sigruðu Halldór Ragnar Halldórsson og Guðný Gunnarsdóttir í úrslitum 2 – 0. Þessi tvö pör skáru sig nokkuð úr í forkeppni og milliriðli. Björn og Sigfríður voru efst fyrir úrslitin en Halldór og Guðný í öðru sæti. |
|


.gif)





