Keiludeild ÍR stendur fyrir Stórmóti ÍR í keilusalnum Arctic Bowl sunnudaginn 11. júní n.k. og verður það sennilega síðasta tækifæri keilara til að spila í salnum áður en Varnarliðið yfirgefur landið. Sjá nánar í auglýsingu

ÍR-PLS Íslandsmeistarar karla 2025
Í úrslitum í 1. deild karla áttust við KFR-Stormsveitin og