ÍSÍ hefur endurskoðað siðareglur sínar sem eiga við alla aðila innan ÍSÍ og sambandsaðila þ.e. sérsambönd eins og KLÍ, héraðssambönd/íþróttabandalög og öllu því starfi og viðburðum sem skipulagðir eru af íþróttahreyfingunni. KLÍ skorar á alla sína aðila að kynna sér vel þessar reglur og tileinka sér í starfi sínu fyrir keiluna. Hver og einn keilari getur lagt sitt af mörkum til að efla starf keilunnar. Sjá má samþykktar siðareglur ÍSÍ hér.

Arnar Davíð og Linda Hrönn eru keilarar ársins 2025
Arnar Davíð Jónsson Arnar Davíð hefur átt mjög gott ár



