Utandeild KLÍ verður starfrækt veturinn 2024-2025 líkt og undan farin ár. Leikið verður með sama sniði og áður þ.e. 3 leika hverju sinni og það eru 3 leikir á hverju leikkvöldi. Í hverju liði geta verið allt að 8 leikmenn. Leikið verður á miðvikudagskvöldum og hefst keppni kl. 19:30. Leikið er einu sinni í mánuði og er riðlum skipt niður á miðvikudaga. Tekið er við skráningu liða á netfangið [email protected]
Góð uppskera íslenska hópsins á Triple Crown
Íslenski hópurinn gerði góða ferð til Dublin í liðinni viku