Íslenski hópurinn gerði góða ferð til Dublin í liðinni viku og keimur til landsins í dag hlaðinn verðlaunum. Alls fékk hópurinn 19 verðlaun 18 medalíur og einn skjöld fyrir að vinna flokkinn U16 piltar.
Dregið í bikar 16 liða, leikið 08.12.2024 kl. 09:00
Dregið var í gærkvöldi í 16 liða úrslit í bikar.