Tvímenning lokið – EWC 2024

Facebook
Twitter

Tvímenningi á Evrópumóti kvenna í Frakklandi er nú lokið.
Tvímenningurinn byrjaði á sunnudagsmorgun þegar Katrín Fjóla og Margrét Björg stigu á brautirnar.
Þær voru báðar í basli nánast allan tímann en Margrét náði hinsvegar góðum leik uppá 234.

Tvímenningur 1

Leikur 1

Leikur 2

Leikur 3

Leikur 4

Leikur 5

Leikur 6

Samtals

Meðaltal

 

Katrín

168

158

151

167

171

179

994

165.7

 

Margrét

158

234

157

172

133

152

1006

167.7

 
   

326

392

308

339

304

331

2000

166.7

49.sæti

                     

 

Í hádeginu sama dag voru Linda Hrönn og Ágústa Kristín að spila og gekk mun betur hjá þeim.
Þær voru báðar nokkuð stöðugar allan tímann og voru með hæsta skorið af Íslendingunum.

Tvímenningur 2

Leikur 1

Leikur 2

Leikur 3

Leikur 4

Leikur 5

Leikur 6

Samtals

Meðaltal

 

Linda

172

172

189

138

219

182

1072

178.7

 

Ágústa

168

169

174

236

205

172

1124

187.3

 
   

340

341

363

374

424

354

2196

183.0

37.sæti

                     

 

Í morgun, mánudag var komið að lokariðlinum í tvímenning. Nanna Hólm og Hafdís Pála áttu bestu seríurnar í einstaklingnum og voru paraðar saman vegna þess. Þær náðu ekki að fylgja skorinu eftir en Hafdís var nokkuð stöðug á meðam Nanna var í smá brasi.

Tvímenningur 3

Leikur 1

Leikur 2

Leikur 3

Leikur 4

Leikur 5

Leikur 6

Samtals

Meðaltal

 

Nanna

158

172

140

148

213

153

984

164.0

 

Hafdís

165

174

177

188

158

171

1033

172.2

 
   

323

346

317

336

371

324

2017

168.1

48.sæti

                     

 

Á morgun, þriðjudag og svo á miðvikudag fer fram þrímenningur. Mark og Magnús hafa skipað 2 lið í þrímenning og dagskráin lítur þá svona út:

Þriðjudagurinn 11. júní:

Kl.8:00, Hafdís Pála, Linda Hrönn og Ágústa Kristín (Leikir 1-3)

Kl.12:00, Margrét Björg, Nanna Hólm og Katrín Fjóla (Leikir 1-3)

Miðvikudagurinn 12. júní:

Kl.8:00, Margrét Björg, Nanna Hólm og Katrín Fjóla (Leikir 4-6)

Kl.12:00, Hafdís Pála, Linda Hrönn og Ágústa Kristín (Leikir 4-6)

Kl. 15:45, undanúrslit og úrslit.

Allt það helsta um mótið er hér: https://ewc2024.ebfchampionships.sport/

Nýjustu fréttirnar