Bregið í 32 liða úrslit í bikar karla

Facebook
Twitter

Dregið var í morgun í 32 liða úsrlit í bikarkeppni karla.  Dregið var í 5 viðureignir og fara þær fram sunnudaginn 07.01.2024 kl. 10.  Eftirfarandi lið dógust saman:

ÍR-Splitturnar þrjár  –  ÍA-W

KR-B  –  ÍR-KLS

ÍR-Land  –  KFR-Grænu töffararnir

ÍR-Krókar  –  ÍR-Fagmaður

ÍR-Gaurar  –  ÍR-Geirfuglar

Nýjustu fréttirnar