RIG verður haldið dagana 20. – 28. janúar 2024. Í fyrsta sinn þá verður RIG hluti af EBF mótaröðinni. Í boði eru fleiri riðlar en áður og alls í boði 512 stört. Nú þegar hafa allst 27 erlendir leikmenn tilkynnt komu sína og á þeim eflaust eftir að fjölga. Skránig er á rigbowling.is
Utandeild veturinn 2024-2025
Utandeild KLÍ verður starfrækt veturinn 2024-2025 líkt og undan farin