Dagur 8 á Evrópumóti karla 2023 – Liðakeppni lokið –  Arnar Davíð í MASTER

Facebook
Twitter

Í dag, 16. júní lauk liðakeppni á Evrópumóti karla 2023 í Wittelsheim í Frakklandi. Ísland var í sjöunda sæti eftir fyrri dag liðakeppninnar og áttu því góða möguleika á að komast í eitt af fjórum efstu sætunum ef allt gengi í haginn hjá þeim. Þeir byrjuðu daginn þokkalega en eftir annan leik dagsins voru þeir komnir í fjórða sæti og því þurftu þeir á góðum leik að halda í lokaleik liðakeppninnar. Þeir náðu ágætis spilamennsku en ekki nóg til að halda í fjórða sætið og féllu þeir niður í það sjötta, sem er lokaniðurstaða. Magnús átti einnig á góðan dag brautunum en hann var með 205 í meðaltal í blandaða liðinu sínu. Svona leit liðakeppnin út:

5-Manna liðakeppni

Leikur 1

Leikur 2

Leikur 3

Leikur 4

Leikur 5

Leikur 6

Samtals

Meðaltal

 

Haffi

223

227

226

183

224

204

1287

214.50

 

Gulli

198

204

221

224

199

201

1247

207.83

 

Skúli

234

191

187

268

220

227

1327

221.17

 

Jón Ingi

234

205

216

214

213

209

1291

215.17

 

Arnar

238

195

238

225

287

184

1367

227.83

 
   

1127

1022

1088

1114

1143

1025

6519

217.30

6.sæti

                     

Blandað lið

Leikur 1

Leikur 2

Leikur 3

Leikur 4

Leikur 5

Leikur 6

Samtals

Meðaltal

 

Maggi

182

215

199

199

203

236

1234

205.67

 

 

Staðan í All-Event leit þannig út að Arnar Davíð endaði í 10. sæti og fer því inn í Masterskeppnina sem fer fram á morgun, 17. júní. Skúli Freyr var aðeins 10 pinnum frá 24. sæti og Jón Ingi var 101 pinna frá. Flottur árangur hjá strákunum okkar.

Staðan í All-Event leit svona út:

 

Nafn

Einstaklingur

Tvímenningur

Þrímenningur

Liðakeppni

Samtals

Meðaltal

Sæti

+/-

Arnar Davíð Jónsson

1370

1302

1463

1367

5502

229.25

10.sæti

+103

Skúli Freyr Sigurðsson

1380

1353

1329

1327

5389

224.54

27.sæti

-10

Jón Ingi Ragnarsson

1331

1314

1362

1291

5298

220.75

35.sæti

-101

Hafþór Harðarsson

1266

1268

1234

1287

5055

210.63

73.sæti

-344

Guðlaugur Valgeirsson

1304

1248

1214

1247

5013

208.88

82.sæti

-386

Magnús Sigurjón Guðmundsson

1241

1110

1185

1234

4770

198.75

124.sæti

-629

 

Arnar Davíð mun hefja leik í Master gegn Mattias Wetterberg frá Svíþjóð klukkan 7:00 á morgun, 17. júní. Sendum Arnari góðar kveðjur.

Vefsíða mótsins er hér

Streymi er hér:

Stöður og úrslit eru hér:

Hörður Ingi Jóhannsson og Guðmundur Sigurðsson hafa verið að taka saman dagana hjá keppendum og setja á Youtube.
Hægt er að nálgast myndböndin hér að neðan: 

Upphitun og æfingar 
Dagur 1 (Æfingar og opnunnarhátíð)
Dagur 2 (Keppnisdagur 1)
Dagur 3 (keppnisdagur 2)
Dagur 4 (keppnisdagur 3)
Dagur 5 (keppnisdagur 4)
Viðtal við Robert Andersson

Viðtal við Valgeir Guðbjartsson

Dagur 6 og 7 (Keppnisdagur 5 og 6)

Dagur 8 (Keppnisdagur 7) 

 

Nýjustu fréttirnar