Dagur 7 á Evrópumóti karla 2023 – Liðakeppni hafinn

Facebook
Twitter

Liðakeppni á Evrópumóti karla 2023 í Frakklandi hófst í dag, 15. júní með fyrstu þremur leikjunum. Strákarnir voru vel gíraðir eftir þrímenning og vildu þeir spila eins vel og þá, ef ekki betur. Strákarnir spiluðu frekar jafnt í öllum þremur leikjum en hæstur þeirra var Hafþór sem spilaði 676 í þremur leikjum. Þeir spiluðu samanlagt 3237 pinna í heildina, sem gerir 215.8 í meðaltal.
Magnús Sigurjón spilaði 596 úr þremur leikjum í blönduðu liði.
Svona leit skorið út:

5-Manna liðakeppni

Leikur 1

Leikur 2

Leikur 3

Haffi

223

227

226

Gulli

198

204

221

Skúli

234

191

187

Jón Ingi

234

205

216

Arnar

238

195

238

   

1127

1022

1088

         

Blandað lið

Leikur 1

Leikur 2

Leikur 3

Maggi

182

215

199

Þeir sitja sem stendur í 7. sæti og eru u.þ.b. 90 pinnum frá niðurskurði. Liðinu verður eins upp stillt á morgun, 16. júní og byrjar keppni klukkan 8:00 að íslenskum tíma.

 

Staðan fyrir MASTERS:

Arnar Davíð er í 13. sæti með 80 pinna fyrir ofan niðurskurð

Skúli Freyr er í 30. sæti og er 52 pinnum frá niðurskurði

Jón Ingi er í 34. sæti og er 62 pinnum frá niðurskurði

Hafþór er í 69. sæti og er 282 pinnum frá niðurskurði

Guðlaugur er í 81. sæti og er 337 pinnum frá niðurskurði

Magnús Sigurjón er í 128. sæti og er 594 pinnum frá niðurskurði

Vefsíða mótsins er hér

Streymi er hér:

Stöður og úrslit eru hér:

Hörður Ingi Jóhannsson og Guðmundur Sigurðsson hafa verið að taka saman dagana hjá keppendum og setja á Youtube.
Hægt er að nálgast myndböndin hér að neðan: 

Upphitun og æfingar 
Dagur 1 (Æfingar og opnunnarhátíð)
Dagur 2 (Keppnisdagur 1)
Dagur 3 (keppnisdagur 2)
Dagur 4 (keppnisdagur 3)
Dagur 5 (keppnisdagur 4)
Viðtal við Robert Andersson
Viðtal við Valgeir Guðbjartsson

Nýjustu fréttirnar