Dagur 5 á Evrópumóti karla 2023 – Þrímenningur hafinn

Facebook
Twitter

 

Í dag, 13. júní hófst þrímenningskeppni á Evrópumóti karla 2023 í Frakklandi.
Spilað er í tveimur þrímenningum og er sex leikjum skipt á tvo daga. Fyrstu þrír leikirnir voru leiknir í dag og munu leikir 4-6 vera leiknir á morgun, 14. júní. Arnar Davíð, Jón Ingi og Skúli Freyr hófu daginn með mjög góðri spilamennsku og voru þeir í 2. sæti eftir fyrri riðil.
Eftir seinni riðillinn voru þeir í 3. sæti og í mjög góðri stöðu til að spila til úrslita í þrímenning.
Guðlaugur, Hafþór og Magnús Sigurjón spiluðu í seinni riðlinum en þeir náðu ekki að endurtaka liðsfélaga sína frá hinum riðlinum og eru í 39. sæti eftir daginn. Svona litu leikirnir út:

Þrímenningur 1

Leikur 1

Leikur 2

Leikur 3

Skúli

219

223

227

Jón Ingi

236

233

257

Arnar

256

238

234

   

711

694

718

         

 

Þrímenningur 2

Leikur 1

Leikur 2

Leikur 3

Gulli

186

227

195

Magnús

187

191

211

Haffi

258

155

225

   

631

573

631

         

 

 

 

 

Guðlaugur, Hafþór og Magnús byrja leik 4-6 klukkan 8:00 að íslenskum tíma á morgun, 14. júní
og Arnar, Jón og Skúli spila klukkan 12:00 að íslenskum tíma sína leiki.

Vefsíða mótsins er hér

Streymi er hér:

Stöður og úrslit eru hér:

Hörður Ingi Jóhannsson og Guðmundur Sigurðsson hafa verið að taka saman dagana hjá keppendum og setja á Youtube.
Hægt er að nálgast myndböndin hér að neðan: 

Upphitun og æfingar 
Dagur 1 (Æfingar og opnunnarhátíð)
Dagur 2 (Keppnisdagur 1)
Dagur 3 (keppnisdagur 2)
Dagur 4 (keppnisdagur 3)
Dagur 5 (keppnisdagur 4)

Nýjustu fréttirnar