KFR-Valkyrjur og KFR-Stormsveitin Íslandsmeistarar liða 2023

Facebook
Twitter

Í gær kláraðist úrslit á íslandsmóti deildarliða 2023

Þegar leikar hófust í gær voru KFR Stormsveitin yfir á móti ÍR PLS (18 – 10) 
KFR Stormsveitin þurti að fá 4 stig til að tryggja sér titilinn, Fór fyrsti leikur þeirra 1,5 á móti 2,5 fyrir PLS.
Leikur 2 hjá þeim fór þannig að Stormsveitin vann 3 – 1 og búnir að tryggja sér titilin
Hægt er að nálgast skor úr viðureigninni hér 

Hjá konunum voru það KFR Valkyrjur og ÍR TT sem að mættust. Fyrir kvöldið voru KFR-Valkyrjur yfir á móti ÍR-TT ( 20 – 8) Leikar enduðu þannig að KFR Valkyrjur unnu viðureignina 28 – 12
Hægt er að nálgast skor úr viðureigninni hér 

Nýjustu fréttirnar