Úrslita keppni heldur áfram í kvöld

Facebook
Twitter

Úrslit íslandsmót liða byrjaði í gær og heldur áfram í kvöld

Það eru ÍR PLS og KFR Stormsveitin sem að keppa í karlaflokki og ÍR TT og KFR Valkyrjur í kvennaflokk
KFR stormsveitin vann viðureignina í gær 10 – 4 hægt er að nálgast skor úr viðureignini hér
og KFR Valkyrjur unnu sína viðureign 11 – 3 hægt er að nálgast skor úr viðureignini hér

Í kvöld er það svo önnur viðureign sem að fer fram kl 19:00 í kvöld upp í Egilshöll

19-20: ÍR-TT – KFR-Valkyrjur (Úrslit 1. deildar kvenna, 2. umferð) Langur burður

21-22: KFR-Stormsveitin – ÍR-PLS (Úrslit 1. deild karla, 2. umferð) Stuttur burður

Nýjustu fréttirnar