Lokaumferð 2023

Facebook
Twitter

Á laugardaginn 15.Apríl fer fram lokaumferð í öllum deildum
Spilað er kl 8:00 og 11:00 bæði upp á Akranesi og í Egilshöll
Þeir leikir sem fara fram eru:
08:00
Einn leikur fer fram á Akranesi og er hann spilaður í löngum burði
3-4: ÍA-C – ÍR-Naddóður (2. deild karla, 18. umferð)

Keiluhöllin Egilshöll
Spilað í löngum burði
3-4: KR-B – ÍA-B (3. deild karla, 22. umferð)
Spilað í medium burði
5-6: Ösp-Ásar – ÍR-NAS (3. deild karla, 22. umferð)
7-8: Ösp-Loki – Þór-Víkingar (3. deild karla, 22. umferð)
11-12: ÍR-Geirfuglar – Ösp-Goðar (3. deild karla, 22. umferð)
13-14: ÍR-Gaurar – ÍR-Splitturnar þrjár (3. deild karla, 22. umferð)
15-16: KFR-Þröstur – Þór (2. deild karla, 18. umferð)
17-18: ÍR-T – ÍR-Broskarlar (2. deild karla, 18. umferð)
19-20: KFR-JP-Kast – ÍA-W (2. deild karla, 18. umferð)
Spilað í stuttum burði
21-22: ÍR-Blikk – ÍR-Fagmaður (2. deild karla, 18. umferð)

11:00
Einn leikur fer fram á Akranesi og er hann spilaður í stuttum burði
3-4: ÍA – ÍR-PLS (1. deild karla, 18. umferð)

Keiluhöllin Egilshöll
Spilað í stuttum burði
3-4: KR-A – KFR-Stormsveitin (1. deild karla, 18. umferð)
Spilað í medium burði
5-6: ÍR-Land – ÍR-A (1. deild karla, 18. umferð)
7-8: ÍR-L – KFR-Lærlingar (1. deild karla, 18. umferð)
9-10: KFR-Grænu töffararnir – ÍR-KLS (1. deild karla, 18. umferð)
11-12: ÍR-Elding – KFR-Skutlurnar (1. deild kvenna, 20. umferð)
13-14: ÍR-TT – KFR-Afturgöngurnar (1. deild kvenna, 20. umferð)
15-16: KFR-Valkyrjur – ÍR-BK (1. deild kvenna, 20. umferð)
17-18: Ösp-Gyðjur – ÍR-N (2. deild kvenna, 20. umferð)
19-20: ÍR-KK – ÍA-Meyjur (2. deild kvenna, 20. umferð)
21-22: KFR-Ásynjur – ÍR-VÁ (2. deild kvenna, 20. umferð)

Um kvöldið fer svo fram lokahóf keiludeildarinnar þar sem að veitt eru verðlaun fyrir veturinn
Hægt er að nálgast miða á lokahófið hér

Nýjustu fréttirnar