Tvíkeila Asparinnar 2023

Facebook
Twitter
Tvíkeila Asparinnar fer fram laugardaginn 25. mars kl 9 í Keiluhöllinni Egilshöll.
Leikið er tvímenningur, fatlaður/ófatlaður og er random röðun á þeim sem spila saman.
Fatlaðir skrá sig hjá Laufeyju Sigurðardóttir en aðrir skrá sig í hér
Verðlaun eru fyrir 3 efstu tvímenningana að loknum 3 leikjum, ásamt verðlaunum fyrir hin ýmsu sæti sem verður tilkynnt þegar skráningu er lokið.
Lokafrestur til skráningar er fimmtudaginn 23. mars kl 14:00
Olíuburður í mótinu er high street.
Hámarksfjöldi í mótið er 33 í hvorum flokki.
Fyrstir koma fyrstir fá.
Mótsgjald er 3.500 og verður posi á staðnum.

Nýjustu fréttirnar