Dagskrá 11 – 16.des

Facebook
Twitter

Sunnudagurinn 11. desember
kl:10:00
Keiluhöllin Egilshöll
16.liða bikar sem að spilaðir eru í Markaryd 2022
11-12: ÍR-Broskarlar – KFR-Lærlingar (Bikarkeppni liða, karlar, 2. umferð)
13-14: ÍR-NAS – ÍR-Fagmaður (Bikarkeppni liða, karlar, 2. umferð)
15-16: ÍR-Land – ÍR-A (Bikarkeppni liða, karlar, 2. umferð)
17-18: KFR-Þröstur – ÍR-Geirfuglar (Bikarkeppni liða, karlar, 2. umferð)
19-20: ÍR-KK – KFR-Ásynjur (Bikarkeppni liða, konur, 2. umferð)
21-22: ÍR-BK – ÍR-N (Bikarkeppni liða, konur, 2. umferð)


Keilusalurinn Akranesi

13:30
Spilað íMarkaryd 2022
3-4: ÍA-W – KFR-Stormsveitin (Bikarkeppni liða, karlar, 2. umferð)

16:00 
spilað í medium burði
3-4: ÍA-B – KR-B (3. deild karla, 11. umferð)

18:30
Spilað íMarkaryd 2022
3-4: ÍA-B – ÍA (Bikarkeppni liða, karlar, 2. umferð)

Á mánudaginn 12.des fara fram 5 leikir og eru þeir allir spilaðir í medium burði
13-14: KFR-Stormsveitin – ÍR-L (1. deild karla, 10. umferð) 
15-16: ÍR-A – ÍR-KLS (1. deild karla, 8. umferð) 
17-18: ÍR-Naddóður – ÍA-C (2. deild karla, 9. umferð) 
19-20: ÍR-Broskarlar – ÍR-T (2. deild karla, 9. umferð) 
21-22: ÍR-Fagmaður – ÍR-Blikk (2. deild karla, 9. umferð) 

Á þriðjudag fara svo fram 9 leikir, og eru þeir allir spilaðir í medium burði
5-6: Ösp-Ásar – Ösp-Loki (3. deild karla, 12. umferð) 
7-8: ÍR-Gaurar – ÍR-NAS (3. deild karla, 12. umferð) 
9-10: ÍR-Keila.is – ÍA-B (3. deild karla, 12. umferð)  
11-12: Ösp-Goðar – ÍR-Splitturnar þrjár (3. deild karla, 12. umferð) 
13-14: ÍR-PLS – ÍA (1. deild karla, 9. umferð) 
15-16: ÍR-KLS – KFR-Grænu töffararnir (1. deild karla, 9. umferð) 
17-18: ÍR-A – ÍR-Land (1. deild karla, 9. umferð) 
19-20: KFR-Lærlingar – ÍR-L (1. deild karla, 9. umferð) 
21-22: KFR-Stormsveitin – KR-A (1. deild karla, 9. umferð) 

Föstudaginn 16.desember 2022 kl 18:00 fer fram afmælishátíð Keilusambandsins

Viljum við  vekja athygli á að þessi viðburður er fyrir 18ára og eldri

Unnið er að skipulagningu á viðburði fyrir þá sem að eru yngri og verður sú dagskrá kynnt innan skamms

Byrjað verður kl 18:00 á afmælismóti þar sem að spilað verður í 3 flokkum

1.flokkur eru keilarar innan KLÍ þar sem að spilað er með og án forgjafar
2. flokkur eru gestir, Foreldrar, ömmur, afar, systkini og bestu vinirnir
3.flokkur eru fyrir þá sem að voru að spila keilu innan KLÍ en eru búnir að setja kúlurnar í geymslu.
Skráning í mótið er hér Muna að skrá sig í réttan flokk 

Spilaðir verða 3 leikir, engin færsla á milli leikja, 

Eftir mótið verður dagskrá á sportbarnum þar sem hin ýmsu skemmtiatriði verða fram eftir kvöldi, 
Boðið verður upp á drykki og veitingar á meðan á móti stendur og verður svo 2 fyrir 1 á barnum

Loka dagskrá verður auglýst innan skamms

 

Hægt er að nálgaast úrslit úr deildum hér fyrir neðan:
1.deild kvenna

2.deild kvenna

1.deild karla

2.deild karla 

3.deild karla

Reglur um val á olíuburði í deildarkeppni allra deilda

Boðið er upp á þrjá olíuburði fyrir deildarkeppni, stuttan, miðlungs og langan olíuburð.
Sjálfgefinn burður, ef heimalið velur ekki, er alltaf miðlungs olíuburðurinn.

Heimalið getur valið milli þessara þriggja olíuburða.
Ósk um olíuburð þarf að berast Mótanefnd fyrir kl. 22:00 miðvikudagskvöldið fyrir næstu leikviku
sé leikdagur mánudagur eða þriðjudagur.
Fyrir leikdaga sem eru um helgi þarf beiðnin að berast Mótanefnd fyrir kl. 22:00 á mánudagskvöldi
fyrir komandi helgi.
Senda þarf beiðni á netfangið oliuburdur[at]kli.is

Nýjustu fréttirnar