16 liða bikar

Facebook
Twitter

Dregið var í 16. liða bikar í kvöld í Keiluhöllinni Egilshöll
Eru það 3 leikir sem að fara fram upp á Akranesi og 5 í Egilshöll hjá körlunum og 2.leikir hjá konunum
Spilað er sunnudaginn 11.des 2022

Þeir leikir sem að eru spilaðir upp á Akranesi eru:

Kl:11:00
ÍA C – ÍR PLS (3-4)

KL: 13:30
ÍA W – KFR Stormsveitin (3-4)

KL: 18:30
ÍA B – ÍA (3-4)

Þeir leikir sem að fara fram í Egilshöll:
KL: 10:00
KFR Þröstur – ÍR Geirfuglar (17-18)
ÍR Land – ÍR A (15-16)
ÍR Nas – ÍR Fagmaður (13-14)
ÍR Broskarlar – KFR Lærlingar (11-12)
KFR JP Kast – KFR Grænu töffararnir (9-10)

Hjá konunum eru það:
ÍR KK – KFR Ásynjur (19-20)
ÍR BK – ÍR N (21-22)

Þau lið sem að sitja hjá í 16 lið og eru komin í 8 liða
ÍA-Meyjur
ÍR-Elding
ÍR-TT
KFR-Afturgöngurnar
KFR-Skutlurnar
KFR-Valkyrjur

 

Leikdagar í bikar eru:
16.liða   11.12.2022
8.liða     22.1.2023
4.liða     26.2.2023
Úrslit     11.4.2023

Nýjustu fréttirnar