World Championship 2022

Facebook
Twitter
U21 landsliðin okkar í keilu mættu til Helsinborg í Svíþjóð í dag og mun keppa á World Championship. Ísland sendi frá sér 4 keppendur í karla og kvennaflokki á mótið.

Mótið hefst 21. júní með einleik stúlkna en strákarnir hefja leik þann 22. júní.
Búast má við góðum fréttafluttningi frá mótinu en fyrir þá allra áhugamestu verður hægt að fylgjast með lifandi skori og videoum frá mótinu.
Hér er hægt að fylgjast með lifandi skori
 
Hér er síðan hægt að horfa á lifandi video 

Nýjustu fréttirnar