Ný stjórn KLÍ hefur skipt með sér verkum og Þinggerð 29. ársþings KLÍ

Facebook
Twitter

Ný stjórn KLÍ þar sem 4 af 5 stjórnarmönnum voru kjörnir á liðnu þingi hefur skipt með sér verkum.

Eins og kunnugt ætti að vera þá er nýr formaður KLÍ Jóna Guðrún Kristinsdóttir úr KFR og er hún fyrsta konan til að gegna því embætti. En stjórn hefur fundað og skipt með sér verkum. Þau eru eftirfarandi:

  • Varaformaður er Guðmundur Sigurðsson ÍA
  • Ritari er Geirdís Hanna Kristjándsóttir ÍR
  • Gjaldkeri er Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR
  • Meðstjórnandi er Vilhelm Einarsson KFR

Varamenn voru kjörnir á þingi og tillaga samþykkt um eftirfarandi röð þeirra:

  1. varamaður er Helga Hákonardóttir Ösp
  2. varamaður er Guðjón Júlíusson KFR
  3. varamaður er Svavar Þór Einarsson ÍR

Þinggerð 29. ársþings KLÍ er komin á vefinn og má nálgast hana hér.

Nýjustu fréttirnar