KFR Valkyrjur bikarmeistarar kvenna 2022

Facebook
Twitter

Í kvöld fór fram úrslit í bikarkeppni kvenna á Akranesi

Voru það lið ÍR TT og KFR Valkyrjur sem að mættust

KFR Valkyrjur unnu fyrsta leik 542 geng 529
ÍR TT náði að vinna annan leik 572 gegn 509
KFR Valkyrjur unnu svo þriðja leikinn 493 gegn 441
Unnu svo KFR Valkyrjur fjórða leikin 569 gegn 454

Var þetta fimmta árið í röð sem að KFR Valkyrjur vinna bikarkeppnina

Hægt er að nálgast útsendingu frá keppnini hér

Nýjustu fréttirnar