Arnar Davíð á EBT Masters 2020

Facebook
Twitter

EBT Masters 2020 verður haldið í Lövvang Bowling Center, Álborg, Danmörku þann 26 maí næstkomandi en mótið er úrslit af Evróputúrnum 2019 sem Arnar Davíð vann eftirminnanlega. Mótið átti upprunalega að fara fram í San Marino í júlí 2020 en var frestað vegna heimsfaraldurs. Vonast er eftir því að hægt verði að klára mótið núna í Aalborg.

Þeir keppendur sem taka þátt í mótinu eru:

Kvenna flokkur:

  • Anna Andersson, Svíþjóð
  • Jenny Wegner, Svíþjóð
  • Mai Ginge Jensen, Danmörk
  • Misaki Mukotani, Japan
  • Cherie Tan, Singapore
  • Bernice Lim, Singapore
  • Cajsa Wegner, Svíþjóð
  • Ida Andersson, Svíþjóð

Karla flokkur:

  • Arnar Davíð Jónsson, Ísland
  • Adam Andersson, Svíþjóð
  • Kim Bolleby, Thailand
  • Carsten W. Hansen, Danmörk
  • Tomas Käyhkö, Finland
  • Martin Larsen, Svíþjóð
  • William Svensson, Svíþjóð
  • Niko Oksanen, Finland

Nánari upplýsingar um mótið er hægt að finna hér.

Nýjustu fréttirnar