Heimsmeistaramót U21 í júní 2022

Facebook
Twitter

Heimsmeistarmót U21 verður haldið í sumar nánar tiltekið dagana 19. – 30. júní 2022 í Helsingborg Svíþjóð.  Ísland mun senda lið og hafa þeir Matias Möller og Skúli Freyr Sigurðsson valið liðið sem fer til Helsingborgar. Liðið er skipað þannig:

Stúlkur:

  • Alexandra Kristjánsdóttir
  • Elva Rós Hannesdóttir
  • Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir
  • Málfríður Jóna Freysdóttir

Drengir:

  • Hinrik Óli Gunnarsson
  • Ísak Birkir Sævarsson
  • Jóhann Ársæll Atlason
  • Mikael Aron Vilhelmsson

 

Nýjustu fréttirnar