Ásgeir Karl Gústafsson og Alexandra Kristjánsdóttir eru Íslandsmeistarar unglinga

Facebook
Twitter

Nú rétt áðan lauk keppni á Íslandsmóti unglinga 2022. Voru það þau Ásgeir Karl Gústafsson úr KFR og Alexandra Kristjánsdóttir úr ÍR sem urðu Íslandsmeistarar í opnum flokki. Alexandra vann opna flokkinn í 3. sinn í röð en það hefur aðeins einu sinni verið gert áður en Hafdís Pála Jónasdóttir úr KFR vann þann flokk 2011, 12 og 13. Ásgeir Karl sem keppir í 3. flokki er sá yngsti sem hefur sigrað Opna flokkinn til þessa, glæsilegur árangur hjá þessum ungmennum.

Ásgeir Karl lagði félaga sinn úr KFR Mikael Aron Vilhelmsson í úrslitum með 416 pinnum gegn 408 og var spennan mikil í viðureign þeirra en Mikael Aron vann fyrri leikinn 192 gegn 181 og úrslitaleikurinn fór 235 gegn 216. Áður lagði Mikael Aron ÍR-inginn Hinrik Óla Gunnarsson með 258 gegn 176.

Alexandra lagði stöllu sína Hafdísi Evu Laufdal Pétursdóttur úr ÍR með 374 pinnum gegn 351 og hafði forystuna í báðum leikjum úrslitanna. Áður lagði Hafdís Eva hana Særósu Erlu Jóhönnudóttur úr ÍA 171 gegn 135 en Særós keppir í 4. flokki stúlkna.

Opni flokkurinn fer þannig fram að 3 meðaltalshæstu ungmennin úr forkeppninni komast í þau úrslit.

Önnur úrslit í mótinu urðu þessi:

1. flokkur pilta

 1. sæti: Hinrik Óli Gunnarsson ÍR
 2. sæti: Ísak Birkir Sævarsson ÍA
 3. sæti: Aron Hafþórsson KFR

1. flokkur stúlkna

 1. sæti: Alexandra Kristjánsdóttir ÍR
 2. sæti: Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir ÍR

2. flokkur pilta

 1. sæti: Mikael Aron Vilhelmsson KFR
 2. sæti: Tómas Freyr Garðarsson ÍA
 3. sæti: Tristan Máni Nínuson ÍR

2. flokkur stúlkna

 1. sæti: Viktoría Hrund Þórisdóttir KFR
 2. sæti: Nína Rut Magnúsdóttir ÍA

3. flokkur pilta

 1. sæti: Ásgeir Karl Gústafsson KFR
 2. sæti: Matthías Ernir Gylfason KFR

4. flokkur pilta

 1. sæti: Svavar Steinn Guðjónsson KFR
 2. sæti: Gottskálk Ryan Guðjónsson ÍR
 3. sæti: Viktor Snær Guðmundsson ÍR

4. flokkur stúlkna

 1. sæti: Særós Erla Jóhönnudóttir ÍA
 2. sæti: Bára Líf Gunnarsdóttir ÍR
 3. sæti: Friðmey Dóra Richter ÍA

5. flokkur pilta

 • Björn Jón Gústafsson KFR
 • Davíð Júlíus Gígja ÍR

5. flokkur stúlkna

 • Alexandra Erla Guðjónsdóttir KFR
 • Fríða Rún Hákonardóttir KFR
 • Katrín Hulda Sigurðardóttir ÍR

Úrslit í forkeppninni

1. fl. pilta (fæddir 2003-2005) Félag Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3 Leikur 4 Leikur 5 Leikur 6 Leikur 7 Leikur 8 Leikur 9 Leikur 10 Leikur 11 Leikur 12 Samtals M.tal
  Hinrik Óli Gunnarsson ÍR 180 124 167 158 154 185 276 194 256 180 163 153 2.190 182,5
  Aron Hafþórsson KFR 170 234 145 167 143 244 177 152 179 146 164 171 2.092 174,3
  Ísak Birkir Sævarsson KFA 152 165 126 147 161 113 204 158 206 163 207 192 1.994 166,2
  Hlynur Helgi Atlason KFA 141 140 160 149 156 159 175 152 123 140 147 136 1.778 148,2
  Bárður Sigurðsson ÍR 119 105 97 153 133 131 121 115 112 98 146 140 1.470 122,5
                                 
1. fl. stúlkna (fæddar 2003-2005) Félag Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3 Leikur 4 Leikur 5 Leikur 6 Leikur 7 Leikur 8 Leikur 9 Leikur 10 Leikur 11 Leikur 12 Samtals M.tal
  Alexandra Kristjánsdóttir ÍR 148 145 168 160 154 195 197 204 179 173 147 177 2.047 170,6
  Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir ÍR 147 118 152 166 177 160 151 155 162 171 149 170 1.878 156,5
                                 
2. fl. pilta (fæddir 2006-2007) Félag Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3 Leikur 4 Leikur 5 Leikur 6 Leikur 7 Leikur 8 Leikur 9 Leikur 10 Leikur 11 Leikur 12 Samtals M.tal
  Mikael Aron Vilhelmsson KFR 266 147 190 157 176 171 235 225 234 218 175 124 2.318 193,2
  Tristan Máni Nínuson ÍR 172 210 133 161 140 277 195 169 139 165 158 181 2.100 175,0
  Tómas Freyr Garðarsson KFA 114 146 216 124 173 171 153 130 141 163 278 224 2.033 169,4
  Matthías Leó Sigurðsson KFA 176 159 186 171 176 201 117 148 191 159 160 171 2.015 167,9
                                 
2. fl. stúlkna (fæddar 2006-2007) Félag Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3 Leikur 4 Leikur 5 Leikur 6 Leikur 7 Leikur 8 Leikur 9 Leikur 10 Leikur 11 Leikur 12 Samtals M.tal
  Viktoría Hrund Þórisdóttir KFR 92 94 128 147 121 116 128 101 144 129 91 140 1.431 119,3
  Nína Rut Magnúsdóttir KFA 101 76 90 101 126 138 88 102 79 69 111 114 1.195 99,6
3. fl. pilta (fæddir 2008-2009) Félag Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3 Leikur 4 Leikur 5 Leikur 6 Leikur 7 Leikur 8 Samtals M.tal
  Ásgeir Karl Gústafsson KFR 216 241 215 227 192 157 151 183 1.582 197,8
  Matthías Ernir Gylfason KFR 117 99 137 165 149 133 141 116 1.057 132,1
                         
4. fl. pilta (fæddir 2010-2011) Félag Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3 Leikur 4 Leikur 5 Leikur 6 Leikur 7 Leikur 8 Samtals M.tal
  Svavar Steinn Guðjónsson KFR 94 142 146 145 147 118 149 163 1.104 138,0
  Gottskálk Ryan Guðjónsson ÍR 141 123 142 108 90 109 120 144 977 122,1
  Viktor Snær Guðmundsson ÍR 100 91 139 134 106 114 85 107 876 109,5
  Þorgils Lárus Davíðsson KFR 101 106 97 103 118 130 99 103 857 107,1
  Haukur Leó Ólafsson KFA 75 84 87 75 91 65 115 67 659 82,4
                         
4. fl. stúlkna (fæddar 2010-2011) Félag Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3 Leikur 4 Leikur 5 Leikur 6 Leikur 7 Leikur 8 Samtals M.tal
  Særós Erla Jóhönnudóttir KFA 135 128 99 90 119 176 126 125 998 124,8
  Bára Líf Gunnarsdóttir ÍR 84 125 112 96 121 97 122 113 870 108,8
  Friðmey Dóra Richter KFA 96 124 88 91 98 80 90 94 761 95,1
  Dagbjört Freyja Gígja ÍR 64 68 62 54 69 59 69 71 516 64,5
                         
5. fl. pilta (fæddir 2012-2019) Félag Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3 Leikur 4 Leikur 5 Leikur 6 Leikur 7 Leikur 8 Samtals M.tal
  Björn Jón Gústafsson KFR 56 114 89 71 68 94 80 102 674 84,3
  Davíð Júlíus Gígja ÍR 54 43 25 28 52 39 35 59 335 41,9
                         
5. fl. stúlkna (fæddar 2012-2019) Félag Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3 Leikur 4 Leikur 5 Leikur 6 Leikur 7 Leikur 8 Samtals M.tal
  Alexandra Erla Guðjónsdóttir KFR 98 90 81 92 80 96 86 102 725 90,6
  Fríða Rún Hákonardóttir KFR 48 56 44 57 34 51 68   358 51,1
  Katrín Hulda Sigurðardóttir ÍR 46 61 37 42 38 83 33 66 406 50,8

Myndir

1 flokkur pilta

1 flokkur stúlkna

2 flokkur pilta

2 flokkur stúlkna

3 flokkur pilta

4 flokkur pilta

4 flokkur stúlkna

5 flokkur, piltar og stúlkur

 

Nýjustu fréttirnar