Leikdagar í 8liða bikar

Facebook
Twitter

Dregið var í 8 liða bikar í dag upp í Egilshöll
Þau lið sem að dróust saman í bikar kvenna eru:
KFR Skutlurnar – ÍR BK (7-8)
KFR Valkyrjur – KFR Afturgöngurnr (9-10)
ÍR Elding – ÍR KK (11-12)
ÍR Buff – ÍR TT (13-14)

Hjá körlunum voru það
ÍR S – KFR Lærlingar (15-16)
ÍR PLS – ÍR KLS (17-18)
KFR Stormsveitin – ÍR Nas (19-20)
KFR Grænu Töffararnir – ÍR L (21-22)

Spilað er sunnudaginn 13.feb kl 19:00

Nýjustu fréttirnar